Fréttir: maí 2012
Fyrirsagnalisti
Fimm ára bekkur í Flataskóla
Fimm ára börnum býðst að hefja nám í Flataskóla frá og með næsta hausti en þá verður stofnuð sérstök forskóladeild við skólann.
Lesa meira
Fimm ára bekkur í Flataskóla
Fimm ára börnum býðst að hefja nám í Flataskóla frá og með næsta hausti en þá verður stofnuð sérstök forskóladeild við skólann.
Lesa meira
Kynning á miðbæjartillögu
Skipulagsnefnd boðaði til íbúafundar í Flataskóla í gær, fimmtudaginn 24.maí, þar sem tillaga að breytingu á deiliskipulagi miðbæjar var kynnt en tillagan er nú í forkynningu.
Lesa meira
Bæjarlistamaður Garðabæjar 2012
Þórunn Erna Clausen leikkona er bæjarlistamaður Garðabæjar árið 2012. Gunnar Einarsson bæjarstjóri Garðabæjar tilkynnti um hver væri bæjarlistamaður Garðabæjar árið 2012 á Menningaruppskeruhátíð Garðabæjar sem var haldin í samkomuhúsinu að Garðaholti fimmtudaginn 24. maí sl.
Lesa meira
Kynning á miðbæjartillögu
Skipulagsnefnd boðaði til íbúafundar í Flataskóla í gær, fimmtudaginn 24.maí, þar sem tillaga að breytingu á deiliskipulagi miðbæjar var kynnt en tillagan er nú í forkynningu.
Lesa meira
Bæjarlistamaður Garðabæjar 2012
Þórunn Erna Clausen leikkona er bæjarlistamaður Garðabæjar árið 2012. Gunnar Einarsson bæjarstjóri Garðabæjar tilkynnti um hver væri bæjarlistamaður Garðabæjar árið 2012 á Menningaruppskeruhátíð Garðabæjar sem var haldin í samkomuhúsinu að Garðaholti fimmtudaginn 24. maí sl.
Lesa meira
Kosið um sameiningu í haust
Kosið verður um sameiningu Garðabæjar og Sveitarfélagsins Álftaness í haust í báðum sveitarfélögunum
Lesa meira
Kosið um sameiningu í haust
Kosið verður um sameiningu Garðabæjar og Sveitarfélagsins Álftaness í haust í báðum sveitarfélögunum
Lesa meira
Stjörnuhlaup Garðabæjar
Miðvikudaginn 23. maí kl. 18.00 verður víðavangshlaupi Stjörnunnar hleypt af stokkunum við Vífilsstaðavatn. Stefnt er að því að gera þetta að árlegum viðburði þar sem allir sem hafa gaman af hreyfingu mæti og skemmti sér saman í góðu hlaupi í fallegu umhverfi.
Lesa meira
Stjörnuhlaup Garðabæjar
Miðvikudaginn 23. maí kl. 18.00 verður víðavangshlaupi Stjörnunnar hleypt af stokkunum við Vífilsstaðavatn. Stefnt er að því að gera þetta að árlegum viðburði þar sem allir sem hafa gaman af hreyfingu mæti og skemmti sér saman í góðu hlaupi í fallegu umhverfi.
Lesa meira
Spilagleði á jazzhátíð
Jazzhátíð Garðabæjar hófst með skemmtilegum tónleikum Stórsveitar Samúels J. Samúelssonar í hátíðarsal FG fimmtudagskvöldið 17. maí sl. Um 200 manns mættu í FG til að hlusta á 17 frábæra tónlistarmenn sem léku fönkblandaðan jazz af miklum krafti fyrir áhorfendur. Í dag föstudag, verður boðið upp á jazz víðs vegar um Garðabæ. Hljómsveitin Reykjavík Swing Syndicate með Hauk Gröndal í fararbroddi heldur tónleika í Jónshúsi
Lesa meira
Allir fá vinnu í Garðabæ
Öll ungmenni sem búa í Garðabæ og sóttu um sumarstarf hjá bænum hafa fengið tilboð um starf í sumar
Lesa meira
Síða 1 af 3
- Fyrri síða
- Næsta síða