Fréttir: mars 2013
Fyrirsagnalisti

Hreinsunarátak hefst 9. apríl
Hið árlega hreinsunarátak í Garðabæ hefst 9. apríl og stendur til 23. apríl.
Lesa meira

Hreinsunarátak hefst 9. apríl
Hið árlega hreinsunarátak í Garðabæ hefst 9. apríl og stendur til 23. apríl.
Lesa meira

Góugleði Kvennakórsins
Góugleði Kvennakórs Garðabæjar var haldin í safnaðarheimilinu Kirkjuhvoli fimmtudagskvöldið 14. mars sl. Góugleðin var sannkölluð menningarveisla í tali og tónum og vel sótt.
Lesa meira

Lokahátíð Stóru upplestrarkeppninnar
Lokahátíð Stóru upplestrarkeppninnar fór fram í samkomuhúsinu á Garðaholti í Garðabæ þriðjudaginn 19. mars sl. Nemendur úr sjöunda bekk í Garðabæ og Seltjarnarnesi kepptu á lokahátíðinni.
Lesa meira

Samið um umhirðu á skógræktarsvæðum
Samstarfssamningur Garðabæjar og Skógræktarfélags Garðabæjar um samvinnu um ræktun og umhirðu á skógræktarsvæðum bæjarins var undirritaður á aðalfundi Skógræktarfélagsins 19. mars sl.
Lesa meira

Góugleði Kvennakórsins
Góugleði Kvennakórs Garðabæjar var haldin í safnaðarheimilinu Kirkjuhvoli fimmtudagskvöldið 14. mars sl. Góugleðin var sannkölluð menningarveisla í tali og tónum og vel sótt.
Lesa meira

Lokahátíð Stóru upplestrarkeppninnar
Lokahátíð Stóru upplestrarkeppninnar fór fram í samkomuhúsinu á Garðaholti í Garðabæ þriðjudaginn 19. mars sl. Nemendur úr sjöunda bekk í Garðabæ og Seltjarnarnesi kepptu á lokahátíðinni.
Lesa meira

Samið um umhirðu á skógræktarsvæðum
Samstarfssamningur Garðabæjar og Skógræktarfélags Garðabæjar um samvinnu um ræktun og umhirðu á skógræktarsvæðum bæjarins var undirritaður á aðalfundi Skógræktarfélagsins 19. mars sl.
Lesa meira

Góð staða Garðabæjar
Rekstrarniðurstaða Garðabæjar árið 2012 var jákvæð um 517,6 milljónir króna. Þetta er mun betri niðurstaða en áætlun gerði ráð fyrir en rekstrarafgangur samkvæmt henni var 231 milljón króna. Ársreikningur fyrir árið 2012 var lagður fram til áritunar í bæjarráði í dag.
Lesa meira

Góð staða Garðabæjar
Rekstrarniðurstaða Garðabæjar árið 2012 var jákvæð um 517,6 milljónir króna. Þetta er mun betri niðurstaða en áætlun gerði ráð fyrir en rekstrarafgangur samkvæmt henni var 231 milljón króna. Ársreikningur fyrir árið 2012 var lagður fram til áritunar í bæjarráði í dag.
Lesa meira

Samstarf leikskóla í nýju sveitarfélagi
Elstu börnin í leikskólunum Bæjarbóli og Holtakoti hittust sl. fimmtudag í íþróttamiðstöðinni Ásgarði.
Lesa meira

Samstarf leikskóla í nýju sveitarfélagi
Elstu börnin í leikskólunum Bæjarbóli og Holtakoti hittust sl. fimmtudag í íþróttamiðstöðinni Ásgarði.
Lesa meira
Síða 1 af 3
- Fyrri síða
- Næsta síða