Fréttir: janúar 2016
Fyrirsagnalisti
Safnanótt og Sundlauganótt í Garðabæ
Vetrarhátíð verður haldin í 13. sinn dagana 4. – 7. febrúar og fer hátíðin fram í öllum sex sveitarfélögum höfuðborgarsvæðisins. Söfn í Garðabæ taka þátt í Safnanótt sem verður haldin föstudagskvöldið 5. febrúar nk. kl. 19-24. Kvöldið eftir laugardaginn 6. febrúar tekur Álftaneslaug þátt í Sundlauganótt frá kl. 16-24.
Lesa meira
Safnanótt og Sundlauganótt í Garðabæ
Vetrarhátíð verður haldin í 13. sinn dagana 4. – 7. febrúar og fer hátíðin fram í öllum sex sveitarfélögum höfuðborgarsvæðisins. Söfn í Garðabæ taka þátt í Safnanótt sem verður haldin föstudagskvöldið 5. febrúar nk. kl. 19-24. Kvöldið eftir laugardaginn 6. febrúar tekur Álftaneslaug þátt í Sundlauganótt frá kl. 16-24.
Lesa meira
Manstu Garðaskóla?
Garðaskóli leitar eftir myndum, sögum eða minjagripum úr sögu skólans
Lesa meira
Manstu Garðaskóla?
Garðaskóli leitar eftir myndum, sögum eða minjagripum úr sögu skólans
Lesa meira
Fjölmenni á þorrablóti Ísafoldar
Gestir á þorrablóti Ísafoldar skemmtu sér við harmonikkutónlist og fjöldasöng á bóndadag
Lesa meira
Fjölmenni á þorrablóti Ísafoldar
Gestir á þorrablóti Ísafoldar skemmtu sér við harmonikkutónlist og fjöldasöng á bóndadag
Lesa meira
Innri vefurinn tilnefndur til verðlauna
Nýr innri vefur Garðabæjar sem tekinn var í notkun á síðasta ári er tilnefndur til íslensku vefverðlaunanna í flokknum þjónustusvæði starfsmanna.
Lesa meira
Innri vefurinn tilnefndur til verðlauna
Nýr innri vefur Garðabæjar sem tekinn var í notkun á síðasta ári er tilnefndur til íslensku vefverðlaunanna í flokknum þjónustusvæði starfsmanna.
Lesa meira
Nýr kortavefur með gagnlegum upplýsingum
Á nýjum kortavef Garðabæjar á slóðinni map.is/gardabaer er hægt að skoða bæði loftmynd af Garðabæ og götukort af bænum.
Lesa meira
Nýr kortavefur með gagnlegum upplýsingum
Á nýjum kortavef Garðabæjar á slóðinni map.is/gardabaer er hægt að skoða bæði loftmynd af Garðabæ og götukort af bænum.
Lesa meira
Ánægja með þjónustu Garðabæjar
Garðabær lendir í fyrsta eða öðru sæti í níu spurningum af þrettán í íbúakönnun Gallup sem framkvæmd var seint á síðasta ári.
Lesa meira
Ánægja með þjónustu Garðabæjar
Garðabær lendir í fyrsta eða öðru sæti í níu spurningum af þrettán í íbúakönnun Gallup sem framkvæmd var seint á síðasta ári.
Lesa meira
Síða 1 af 2
- Fyrri síða
- Næsta síða