25. jan. 2016

Fjölmenni á þorrablóti Ísafoldar

Gestir á þorrablóti Ísafoldar skemmtu sér við harmonikkutónlist og fjöldasöng á bóndadag
  • Séð yfir Garðabæ

Stjörnublótið var ekki eina þorrablótið í Garðabæ á bóndadaginn því fullt var út úr dyrum á árlegu þorrablóti Ísafoldar sem haldið var sama kvöld. Pálmar Ólason og Ástbjörn Egilsson héldu uppi skemmtun með harmonikkutónlist og fjöldasöng. Kunnu gestir vel að meta sönginn og veitingarnar sem vöktu margar minningar.

Fleiri myndir frá blótinu eru á vef Ísafoldar