Fréttir: janúar 2025

Fyrirsagnalisti

30. jan. 2025 Félagslíf : Félagsmiðstöðvarnar mikilvægur vettvangur í tilveru unglinga

Sex félagsmiðstöðvar eru starfandi innan grunnskóla Garðabæjar en í janúar hófst starf í tveimur nýjum félagsmiðstöðvum; í Flataskóla og í Hofsstaðaskóla . Félagsmiðstöðvarnar spila oft stórt hlutverk í lífi unglinga og eru mikilvægur vettvangur fyrir þau til að hittast, styrkja sig félagslega og þjálfa samskipti sín á milli.

Lesa meira

29. jan. 2025 : Búið að leggja gönguskíðabraut á golfvelli GKG

Gönguskíðabraut á golfvelli GKG er komin í gagnið.

Lesa meira

28. jan. 2025 : Kallað eftir góðum hugmyndum

Lumar þú á góðri hugmynd varðandi félagsstarf eldri borgara í Garðabæ?

Lesa meira

27. jan. 2025 : Stór meirihluti Garðbæinga ánægður með að búa í Garðabæ

Stór meirihluti íbúa Garðabæjar er ánægður með að búa í Garðabæ. Þetta leiða niðurstöður nýrrar þjónustukönnunar í ljós þar sem 91% svarenda segjast vera ánægð með Garðabæ sem stað til að búa á.

Lesa meira

23. jan. 2025 : Hafliði Kristinsson er Garðbæingurinn okkar 2024

Garðbæingurinn okkar var útnefndur í dag við hátíðlega athöfn. Það er Hafliði Kristinsson, formaður íbúasamtakanna í Urriðaholti og fjölskyldu- og hjónabandsráðgjafi, sem er Garðbæingurinn okkar 2024. 

Lesa meira

22. jan. 2025 Félagslíf : Mikil gleði með nýja félagsmiðstöð í Flataskóla

„Það er rosaleg gleði meðal ungmennanna með þessa nýjung. Það sést á mætingunni,“ segir Áskell Dagur Arason um nýja félagsmiðstöð innan Flataskóla sem nýverið tók til starfa. 

Lesa meira

21. jan. 2025 : Auglýst eftir umsóknum um afreksstyrki

Íþrótta og tómstundaráð Garðabæjar auglýsir eftir umsóknum um afreksstyrki fyrir einstaklinga og hópa.

Lesa meira

21. jan. 2025 : Samningur um kaup á LED-lömpum undirritaður

Garðabær hefur undirritað samning við Ískraft um kaup á LED-lömpum vegna endurnýjunar á gatna- og stígalýsingu og nýrra framkvæmda. Svæðið sem lamparnir eru ætlaðir í samanstendur af opnum svæðum, göngustígum, húsagötum og safn- og tengigötum.

Lesa meira

17. jan. 2025 Félagslíf : Ný félagsmiðstöð í Hofsstaðaskóla sett á laggirnar

Þessa dagana eru spennandi hlutir að gerast í Hofsstaðaskóla en ný félagsmiðstöð fyrir 7. bekkinga opnar í næstu viku. Starfið var kynnt fyrir nemendum við góðar undirtektir.

Lesa meira

16. jan. 2025 : Íbúafundur um íþrótta- og útivistarsvæði í Smalaholti og Vetrarmýri

Opinn íbúafundur vegna forkynningar á deiliskipulagi íþrótta- og útivistarsvæðis í Smalaholti og Vetrarmýri verður haldinn 22. janúar.

Lesa meira

16. jan. 2025 Íþróttir og tómstundastarf : Lið ársins 2024 í Garðabæ er Stjarnan, meistaraflokkur kvenna í hópfimleikum

Á Íþróttahátíð Garðabæjar voru veittar viðurkenningar fyrir lið ársins og þjálfara ársins.

Lesa meira

15. jan. 2025 : Leiðbeiningar til íbúa vegna fuglaflensu-faraldurs

Dýraþjónusta Reykjavíkur tekur við tilkynningum

Lesa meira
Síða 1 af 2