Fréttir
Fyrirsagnalisti
Dale Carnegie námskeið fyrir ungt fólk í Garðabæ
Garðabær er í samstarfi við Dale Carnegie um námskeið í haust fyrir ungt fólk á aldrinum 13-15 ára (8.-10. bekk) búsett í Garðabæ. Dale Carnegie námskeiðið er einu sinni í viku, 3,5 klst í senn í 9 skipti.
Lesa meiraForvarnavika Garðabæjar
Forvarnavika Garðabæjar er haldin 5.-12. október 2022. Um er að ræða þemaviku þar sem unnið verður með hugtökin farsæld -foreldrahlutverk og samvera. Það er íþrótta- og tómstundaráð Garðabæjar sem stendur að forvarnaviku í samstarfi við skóla bæjarins, félagsmiðstöðvar og fleiri stofnanir.
Lesa meiraSmiðjan opnar á ný
Smiðjan í Kirkjuhvoli, sem hýst hefur listnámskeið eldri borgara í Garðabæ í yfir 20 ár, var opnuð á ný föstudaginn 16. júní síðastliðinn, eftir tæplega þriggja mánaða lokun vegna framkvæmda.
Lesa meiraFermingar til fyrirmyndar
Gætum að einstaklingsbundnum sóttvörnum á fermingardaginn. Leiðbeiningar frá almannavörnum um fermingar 2021.
Lesa meira