Fréttir: Heilsueflandi samfélag

Fyrirsagnalisti

27. sep. 2023 Heilsueflandi samfélag Umhverfið : Loftgæðamælirinn byrjaður að mæla

Í loftgæðastöðinni eru fullkomnir símælandi ryk- og brennisteinsmælar auk veðurstöðvar og komi til frekari eldgosa á Reykjanesi verður mælirinn einnig vel staðsettur til að vakta vestasta hluta höfuðborgarsvæðisins, Garðaholt og Álftanes.

 

Lesa meira

30. sep. 2022 Félagslíf Grunnskólar Heilsueflandi samfélag Íþróttir og tómstundastarf Leikskólar Lýðheilsa og forvarnir Menning og listir Skólamál Stjórnsýsla Velferð : Forvarnavika Garðabæjar

Forvarnavika Garðabæjar er haldin 5.-12. október 2022. Um er að ræða þemaviku þar sem unnið verður með hugtökin farsæld -foreldrahlutverk og samvera. Það er íþrótta- og tómstundaráð Garðabæjar sem stendur að forvarnaviku í samstarfi við skóla bæjarins, félagsmiðstöðvar og fleiri stofnanir.

Lesa meira
Fjölskylduhlaup Garðabæjar 1. október 2022

30. sep. 2022 Heilsueflandi samfélag Íþróttir og tómstundastarf : Fjölskylduhlaup Garðabæjar er hluti af árlegri íþróttaviku Evrópu

Fjölskylduhlaup Garðabæjar fer fram laugardaginn 1. október nk. Hlaupið hefst kl. 11 og er ræst út frá Stjörnutorgi við Samsungvöllinn.

Lesa meira