Fréttir: 2017

Fyrirsagnalisti

Séð yfir Garðabæ

29. des. 2017 : Áramótabrennur í Garðabæ

Tvær áramótabrennur verða í Garðabæ á gamlárskvöld eins og undanfarin ár. Á Álftanesi verður brennan nærri ströndinni norðan við Gesthús. Einnig verður brenna við Sjávargrund í Garðabæ. Lesa meira
Íþróttamenn Garðabæjar 2016

27. des. 2017 : Taktu þátt í vali á íþróttamönnum Garðabæjar 2017

Fimm karlar og sex konur eru tilnefndar af ÍTG (íþrótta- og tómstundaráði Garðabæjar) sem íþróttamenn Garðabæjar 2017. Einn karlmaður og ein kona verða valin, annars vegar sem íþróttakarl og hins vegar íþróttakona Garðabæjar 2017. Opin vefkosning fer fram á vef Garðabæjar frá 28. desember nk. til 2. janúar 2018.

Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

22. des. 2017 : Afgreiðslutími um jól og áramót

Afgreiðslutími ráðhúss Garðabæjar, Bókasafns Garðabæjar, Hönnunarsafns Íslands og íþróttamannvirkja/sundlauga Lesa meira
Úrslit kynnt í framkvæmdasamkeppni um rammaskipulag Vífilsstaðalands

22. des. 2017 : Niðurstöður í samkeppni um rammaskipulag Vífilsstaðalands

Fimmtudaginn 21. desember voru kynnt úrslit í framkvæmdasamkeppni um rammaskipulag Vífilsstaðalands í Garðabæ. Markmið bæjarstjórnar Garðabæjar með samkeppninni og áframhaldandi skipulagsvinnu er að móta raunhæft rammaskipulag um uppbyggingu, sem fljótlega er hægt að byrja að vinna eftir.

Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

21. des. 2017 : Vel heppnuð skáldavaka á Marbakka

?Dægradvöl félag áhugafólks um menningu og listir á Álftanesi hefur á liðnum árum staðið að fjölmörgum menningarviðburðum á Álftanesi og stendur reglulega að skáldavöku með einhverjum hætti á aðventunni. Í ár var skáldavakan haldin í samstarfi við Félag áhugamanna um sögu Besstastaðaskóla og fór fram í íbúðarhúsinu Marbakka á Álftanesi að kvöldi föstudaginn 15. desember sl. Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

21. des. 2017 : Forkynningarfundur um endurbætur Hafnarfjarðarvegar

Fimmtudaginn 14.desember sl. var haldinn opinn fundur þar sem tillögur um endurbætur Hafnarfjarðarvegar á milli Vífilsstaðavegar og Lyngáss/Lækjarfitjar og Vífilsstaðavegar að Litlatúni voru kynntar. Fundurinn var boðaður af skipulagsnefnd og tækni-og umhverfissviði Garðabæjar. Lesa meira
Titill

18. des. 2017 : Prufufrétt

Duis malesuada purus sit amet lectus consequat at bibendum sem tempor. Ut convallis congue bibendum.

Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

15. des. 2017 : Góðgerðarverkefni nemenda í Flataskóla

Í síðustu viku þá tóku nemendur og starfsmenn Flataskóla höndum saman og söfnuðu mat fyrir Mæðrastyrksnefnd. Skemmst er frá að segja að vel gekk að fá matargjafir og nemendur skólans höfðu mikinn skilning á mikilvægi þess að leggja öðrum lið Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

15. des. 2017 : Jólastund fyrir grunnskólanemendur í Tónlistarskóla Garðabæjar

Þriðjudaginn 12. desember var öllum grunnskólanemendum í 2. og 3. bekk í Garðabæ boðið á notalega jólastund í tónleikasal Tónlistarskóla Garðabæjar að Kirkjulundi. Nokkrir nemendur tónlistarskólans spiluðu jólalög á saxófón, klarínett, þverflautur, túbu, básúnu, trompet, franskt horn og harmónikku Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

14. des. 2017 : Rammaskipulag Lyngássvæðis og Hafnarfjarðarvegar

Þann 19. október sl samþykkti bæjarstjórn Garðabæjar tillögu að rammaskipulagi Lyngássvæðis og Hafnarfjarðarvegar sem unnið hefur verið að á vegum skipulagsnefndar. Tillagan er unnin af ráðgjafateymi sem samanstendur af arkitektastofunni Batteríinu, landlagsarkitektstofunni Landslagi og verkfræðistofunni Mannviti. Byggir tillagan á vinnistillögu í samkeppni um rammaskipulag svæðisins sem fram fór á síðasta ári. Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

11. des. 2017 : Áfram mikil uppbygging í Garðabæ

Mikil uppbygging verður áfram í Garðabæ á næsta ári samkvæmt fjárhagsáætlun Garðabæjar fyrir árið 2018. Samtals verður framkvæmt fyrir um 1.875 milljónir króna og stærsta einstaka framkvæmdin er áframhaldandi uppbygging Urriðaholtsskóla en einnig er gert ráð fyrir að hefja undirbúning að uppbyggingu nýs fjölnota íþróttahúss á árinu. Hvatapeningar fyrir íþrótta- og tómstundaiðkun barna og ungmenna hækka úr kr. 32 000 kr í 50 000 kr. Áfram verður auknu fjármagni varið í leikskólastarf til að styðja við innra starf skólanna og þá verður öllum börnum 12 mánaða og eldri boðin leikskóladvöl eins og gert var í haust. Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

8. des. 2017 : Jólastemning á Garðatorgi

Jólastemning á Garðatorgi Lesa meira
Síða 1 af 18