22. des. 2017

Afgreiðslutími um jól og áramót

Afgreiðslutími ráðhúss Garðabæjar, Bókasafns Garðabæjar, Hönnunarsafns Íslands og íþróttamannvirkja/sundlauga
  • Séð yfir Garðabæ

Ráðhús Garðabæjar 

Afgreiðslutími í Ráðhúsi Garðabæjar yfir jól og áramót:

Miðvikudaginn 27. desember opið kl. 10-16
Fimmtudaginn 28. desember opið kl. 8-16
Föstudaginn 29. desember opið kl. 8-14
Þriðjudaginn 2. janúar - lokað
Miðvikudaginn 3. janúar opið kl. 8-16

Bókasafn Garðabæjar

Bókasafnið á Garðatorgi 7

Laugardaginn 23. desember opið kl. 11-15
Miðvikudaginn 27. desember opið kl. 9-19
Fimmtudaginn 28. desember opið kl. 9-19
Föstudaginn 29. desember opið kl. 9-19
Laugardaginn 30. desember opið kl. 11-15
Mánudaginn 2. janúar kl. 11-19

Álftanessafn við Eyvindarveg

Miðvikudaginn 27. desember opið kl. 16-21
Fimmtudaginn 28. desember opið kl. 16-19
Föstudaginn 29. desember opið kl. 16-18
Mánudaginn 2. janúar opið kl. 16-19

Hönnunarsafn Íslands

Opið á Þorláksmessu kl. 12-17.  
24. 25. og 26. des. LOKAÐ.   
Miðvikudaginn 27. desember opið kl. 12-17
Fimmtudaginn 28. desember opið kl. 12-17
Föstudaginn 29. desember opið kl. 12-17
Laugardaginn 30. desember opið kl. 12-17
Sunnudaginn 31. desember og mánudaginn 1. janúar - LOKAÐ

Íþróttamannvirki Garðabæjar

Ásgarðslaug er lokuð vegna framkvæmda.

Helgidagur

Ásgarður íþr.hús

Álftaneslaug og íþr.

TM-höllin

Sjáland

Þorláksmessa

08:00-18:00

08:00-18:00

LOKAÐ

LOKAÐ

Aðfangadagur

08:00-12:00

08:00-12:00

LOKAÐ

LOKAÐ

Jóladagur

LOKAÐ

LOKAÐ

LOKAÐ

LOKAÐ

II. Jóladagur

LOKAÐ

LOKAÐ

LOKAÐ

LOKAÐ

Gamlársdagur

08:00-12:00

08:00-12:00

LOKAÐ

LOKAÐ

Nýársdagur

LOKAÐ

LOKAÐ

LOKAÐ

LOKAÐ


Starfsfólk Garðabæjar óskar Garðbæingum gleðilegra jóla og farsæls komandi árs. Þökkum góð samskipti á árinu sem er að líða.