Fréttir: 2024
Fyrirsagnalisti
Kósíhúsið á Garðatorgi opnar dyr sínar
Í kósíhúsinu er hægt að setjast niður og eiga huggulega stund og fylgjast með mannlífinu á torginu.
Lesa meiraNotalegheit í bland við fjör á Aðventuhátíð Garðabæjar
Árleg Aðventuhátíð Garðabæjar fór fram þann 30 nóvember. Að venju fóru margskonar viðburðir fram á Garðatorgi, Hönnunarsafni Íslands og á Bókasafni Garðabæjar en áherslan er ætíð á samveru fjölskyldunnar, sköpun og hefðir.
Lesa meiraBörn á Álftanesi tendruðu jólaljósin á Bessastöðum
Börn úr yngstu bekkjum Álftanesskóla og leikskólunum Holtakoti og Krakkakoti aðstoðuðu forsetahjónin við að tendra jólaljós á trám við forsetasetrið.
Lesa meiraNý upplýsingagátt um framkvæmdir sem heyra undir Samgöngusáttmálann
Verksjá er ný upplýsingagátt þar sem finna má upplýsingar um allar helstu framkvæmdir sem heyra undir Samgöngusáttmálann. Yfirlitskort, staða framkvæmda, umfang, áætluð verklok, myndefni og ýmiss annar fróðleikur.
Lesa meiraOpið fyrir umsóknir um menningarstyrk til 15. janúar
Umsóknarfrestur um til styrk til menningarstarfsemi í Garðabæ er til 15. janúar 2025.
Lesa meiraAlþingiskosningar 30. nóvember 2024
Upplýsingar fyrir kjósendur í Garðabæ - allt á einum stað.
Lesa meiraHópur leikskólabarna kom saman til að tendra ljósin á jólatrénu
Það ríkti sannkallaður jólaandi á Garðatorgi þegar börn frá leikskólunum Hæðarbóli, Ökrum, Kirkjubóli og 5 ára deild Urriðaholtsskóla komu saman til að sjá jólaljósin tendruð.
Lesa meiraBærinn að komast í jólabúning
Nú er unnið hörðum höndum að því að skreyta bæinn.
Lesa meiraLofa sannkallaðri jólastemmningu á Garðatorgi á laugardaginn
Alls 49 fyrirtæki taka þátt í POP UP markaði sem haldinn verður á Garðatorgi á laugardaginn. Aðventuhátíð Garðabæjar fer fram á sama tíma.
Lesa meiraÍbúafundur um Arnarland
Íbúafundur um tillögur að breytingu á aðal- og deiliskipulagi Arnarlands verður haldinn í Sveinatungu, þann 4. desember klukkan 17:00.
Lesa meiraJólin á næsta leiti þegar Arndís mætir með handavinnuna á Garðatorg
Garðbæingar kannast margir við handavinnukonuna Arndísi Ágústsdóttur sem selur handprjónaðar flíkur á Garðatorgi í aðdraganda jólanna.
Lesa meiraÍþróttafólk Garðabæjar 2024: Óskað eftir tilnefningum
Íþrótta- og tómstundaráð Garðabæjar óskar eftir tilnefningum frá almenningi vegna viðurkenninga sem veittar verða á Íþróttahátíð bæjarins.
Lesa meira- Fyrri síða
- Næsta síða