Opnunartími sundlauganna yfir hátíðirnar
Hér má sjá opnunartíma sundlauganna í Garðabæ yfir jól og áramót.
Opnunartími sundlauganna í Garðabæ, í Ásgarði og á Álftanesi, yfir jól og áramót er sem hér segir:
23. des. (Þorláksmessa) – 06:30 – 22:00
24. des. (aðfangadagur) – 06:30 – 11:30
25. des. (jóladagur) – Lokað
26. des. (annar í jólum) – Lokað
27., 28., 29. og 30. des. – Venjuleg opnun
31. des. (gamlársdagur) – 06:30 – 11:30
1. jan. (nýársdagur) – Lokað
2. jan. – Venjuleg opnun
Athugið að sundlaugin í Ásgarði er lokuð þann 19. desember vegna viðgerðarvinnu.
Aðgangur að íþróttasölum til æfinga er samkvæmt æfingatöflum innan þessara opnunartíma.
Mýrin (opin 23. des) og Sjáland (lokað 23. des)
Lokað 24., 25., 26., 31. des og 1. janúar.
Miðgarður
Lokað 25., 26. des og 1. janúar.
Opið 10:00-12:00 á aðfangadag og gamlársdag.