Fréttir: nóvember 2023

Fyrirsagnalisti

20. nóv. 2023 : Fundir með forráðafólki leikskólabarna

Markmið Garðabæjar með breytingum á skipulagi og starfsumhverfi leikskólanna er að skapa meiri stöðugleika í leikskólastarfinu.

 

Lesa meira

14. nóv. 2023 : Sala á byggingarrétti í Hnoðraholti norður - 2. áfangi

Garðabær auglýsir til sölu byggingarrétt á lóðum í 2. áfanga uppbyggingar í Hnoðraholti norður.

Lesa meira

13. nóv. 2023 : Styttist í aðventuhátíð Garðabæjar á Garðatorgi

Daginn áður munu leikskólabörn tendra ljósin á jólatrénu

Lesa meira

13. nóv. 2023 : Tillögur að bættu leikskólaumhverfi til Bæjarstjórnar

Hér má nálgast skráningu á foreldrafundi og nánari upplýsingar um styttri dvalartíma. 

Lesa meira

12. nóv. 2023 : Garðbæingar bjóða Grindvíkingum í sund

Sundlaugar bæjarins standa Grindvíkingum opnar og að sjálfsögðu er frítt í laugarnar fyrir íbúa Grindavíkur.

Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

12. nóv. 2023 : Stuðningur við Grindavík

Á þessum miklu óvissu tímum finna allir að landsmenn standa saman og leita allra lausna til að vera til staðar og veita aðstoð.

Lesa meira
Ný gatnamót Garðahraunsvegar og Álftanesvegar

10. nóv. 2023 : Vinna hafin við ný gatnamót Álftanesvegar og Garðahraunsvegar

Vinna er hafin við ný gatnamót Álftanesvegar og Garðahraunsvegar. Breytt lega gatnamótanna er til að bæta umferðaröryggi og auka greiðfærni.

Lesa meira

10. nóv. 2023 : Nýr búsetukjarni við Brekkuás tekur til starfa

Lögð er áhersla á einstaklingsmiðaða þjónustu sem stuðlar að sjálfstæðu lífi á eigin forsendum.

Lesa meira

7. nóv. 2023 : Haustsýning Grósku

      Frjálst flæði og fjölbreytt myndlist

Lesa meira

2. nóv. 2023 : Fjárhagsáætlun 2024 lögð fram

Áhersla er lögð á aðgerðir til að styrkja grunnrekstur bæjarins annars vegar með hagræðingu í rekstri og hins vegar með hærra álagningarhlutfalli útsvars.

Lesa meira

1. nóv. 2023 : Kíktu á óperubrölt!

Bröltið hefst í kirkjunni en síðan verður hópurinn leiddur á Garðatorg þar sem ýmiskonar söngur og glens fer fram.

Lesa meira

1. nóv. 2023 : Íbúafundur: Samtal í Garðabæ

7. nóvember í Sjálandsskóla

Lesa meira