Fréttir: mars 2017
Fyrirsagnalisti

Vel sóttur fundur um miðsvæði
Íbúafundur um miðsvæði Álftaness sem haldinn var fimmtudaginn 12. janúar var vel sóttur og er greinilegt að Álftnesingar hafa mikinn áhuga á sínu nærumhverfi.
Lesa meira
Heitavatnslaust á Álftanesi og í Prýðahverfi föstudaginn 31. mars frá kl. 9-17

Ný hjólabraut tekin í notkun
Það var líf og fjör á nýju hjólabrautinni sem er á skólasvæðinu milli Garðaskóla og Flataskóla þegar brautin var formlega tekin í notkun fimmtudaginn 30. mars í sólskinsveðri.
Lesa meira
Sumarstörf fyrir ungmenni - umsóknarfrestur til og með 1. apríl

Faghópur um skapandi leikskólastarf heimsótti Akra

Hönnunarsafn Íslands tekur þátt í HönnunarMars

Lokahátíð Stóru upplestrarkeppninnar í 7. bekk

Tilraunaverkefni um uppsetningu á öryggismyndavélum
Á fundi bæjarráðs Garðabæjar, þriðjudaginn 21. mars sl., var samþykkt að fela bæjarstjóra, í samstarfi við lögreglu og Neyðarlínu, að undirbúa, sem tilraunaverkefni, uppsetningu á öryggismyndavélum á hringtorgi á Álftanesi, við Bessastaðaafleggjara.
Lesa meira
Góð frammistaða skóla í Garðabæ í undankeppni Skólahreysti í TM höllinni í Mýrinni

Samstarfssamningur við Skógræktarfélag Garðabæjar undirritaður
Gunnar Einarsson bæjarstjóri undirritaði samstarfssamning við Skógræktarfélag Garðabæjar í Safnaðarheimilinu Kirkjuhvoli.
Lesa meira
Afmælistónleikar blásarasveita Tónlistarskóla Garðabæjar
Í tilefni af 50 ára starfsafmæli blásarasveita Tónlistarskóla Garðabæjar halda þær afmælistónleika í Vídalínskirkju laugardaginn 18. mars kl. 16.
Lesa meira
Auglýst eftir umsóknum í þróunarsjóð leikskóla
- Fyrri síða
- Næsta síða