Fréttir: ágúst 2011
Fyrirsagnalisti
Stjarnan Íslandsmeistari
Stjarnan er Íslandsmeistari í knattspyrnu kvenna eftir 3-0 sigur á Aftureldingu á Stjörnuvelli í gær. Þetta er fyrsti Íslandsmeistaratitil í sögu knattspyrnudeildar Stjörnunnar.
Lesa meira
Stjarnan Íslandsmeistari
Stjarnan er Íslandsmeistari í knattspyrnu kvenna eftir 3-0 sigur á Aftureldingu á Stjörnuvelli í gær. Þetta er fyrsti Íslandsmeistaratitil í sögu knattspyrnudeildar Stjörnunnar.
Lesa meira
Fræðsluskilti í Gálgahrauni
Ný fræðsluskilti sem sýna gönguleiðir og helstu staði í Gálgahrauni voru afhjúpuð í gær.
Lesa meira
Fræðsluskilti í Gálgahrauni
Ný fræðsluskilti sem sýna gönguleiðir og helstu staði í Gálgahrauni voru afhjúpuð í gær.
Lesa meira
Sala nemakorta Strætó hafin
Nemar í framhalds- og háskólum á höfuðborgarsvæðinu með lögheimili í Garðabæ geta keypt nemakort í strætó sem kosta 20 þús. kr. fyrir veturinn
Lesa meira
Sala nemakorta Strætó hafin
Nemar í framhalds- og háskólum á höfuðborgarsvæðinu með lögheimili í Garðabæ geta keypt nemakort í strætó sem kosta 20 þús. kr. fyrir veturinn
Lesa meira
Frístundabíllinn aftur af stað
Frístundabíllinn hefur akstur í Garðabæ fimmtudaginn 1. september nk. Hlutverk hans er að keyra börn frá tómstundaheimilum grunnskóla í íþrótta- og æskulýðsstarf. Um tilraunaverkefni er að ræða en í vor var byrjað með þennan akstur í Garðabæ og tókst vel til.
Lesa meira
Frístundabíllinn aftur af stað
Frístundabíllinn hefur akstur í Garðabæ fimmtudaginn 1. september nk. Hlutverk hans er að keyra börn frá tómstundaheimilum grunnskóla í íþrótta- og æskulýðsstarf. Um tilraunaverkefni er að ræða en í vor var byrjað með þennan akstur í Garðabæ og tókst vel til.
Lesa meira
Verkfalli leikskólakennara aflýst
Boðuðu verkfalli Félags leikskólakennara sem átti að hefjast mánudaginn 22. ágúst hefur því verið aflýst. Allir leikskólar í Garðabæ verða opnir.
Lesa meira
Verkfalli leikskólakennara aflýst
Boðuðu verkfalli Félags leikskólakennara sem átti að hefjast mánudaginn 22. ágúst hefur því verið aflýst. Allir leikskólar í Garðabæ verða opnir.
Lesa meira
Skólamálsverðir í grunnskólum
Á fundi bæjarráðs Garðabæjar þriðjudaginn 16. ágúst sl. var samþykkt að taka tilboði Skólamatar ehf. í framleiðslu og framreiðslu á mat í grunnskólum Garðabæjar. Frá því að tilboði er tekið þurfa
Lesa meira
Góð þátttaka í sumarlestri
Undanfarin sumur hefur Bókasafn Garðabæjar staðið fyrir vel heppnuðum sumarlestri fyrir börn í Garðabæ. Markmið sumarlesturs er að hvetja börn til að lesa og bjóða þeim fjölbreytt úrval af lesefni yfir sumartímann. Lokahátíð sumarlestursins fór fram fimmtudaginn 18. ágúst
Lesa meira
Síða 1 af 2
- Fyrri síða
- Næsta síða