Fréttir: apríl 2023
Fyrirsagnalisti
Nemendur í Sjálandsskóla valdir Varðliðar umhverfisins 2023
Umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra, Guðlaugur Þór Þórðarson, útnefndi nemendur í Sjálandsskóla Varðliða umhverfisins. Nemendur á miðstigi og í 9. bekk Sjálandsskóla unnu á þemadögum verkefni um umhverfisvernd, endurvinnslu og endurnýtingu.
Lesa meiraLokahátíð Stóru upplestrarkeppninnar
Nemendur í 7. bekk sem valdir voru úr Álftanesskóla, Flataskóla, Hofsstaðaskóla, Sjálandsskóla og Urriðaholtsskóla lásu svipmyndir úr skáldverkum og ljóð.
Lesa meiraHreinsunarátak Garðabæjar er farið af stað!
Venju samkvæmt létu bæjarfulltrúar hendur standa fram úr ermum við Sundlaug Álftaness við Breiðumýri við upphaf átaksins 24. apríl.
Lesa meiraNýr samstarfssamningur við Æskulýðsfélag Bessastaðasóknar
Samninginn undirrituðu þeir Almar Guðmundsson, bæjarstjóri Garðabæjar og Andrés Sigurðsson formaður sóknarnefndar Bessastaðasóknar í blíðskaparveðri á Álftanesi
Lesa meiraMikið úrval sumarnámskeiða 2023
Mikið úrval sumarnámskeiða fyrir börn verður í boði sumarið 2023 á vegum félaga í Garðabæ.
Lesa meiraGarðabær tekur á móti allt að 180 flóttamönnum
Garðabær tekur á móti allt að 180 flóttamönnum samkvæmt samningi sem Guðmundur Ingi Guðbrandsson, félags- og vinnumarkaðsráðherra, og Almar Guðmundsson, bæjarstjóri Garðabæjar, undirrituðu í dag.
Lesa meiraInnleiðing á nýju flokkunarkerfi hefst 22. maí
Innleiðing á nýju flokkunarkerfi mun hefjast 22. maí 2023 í Garðabæ og taka um átta vikur. Með breyttu fyrirkomulagi verður sorp flokkað í plast, pappír, lífrænt og almennan úrgang.
Lesa meiraVeiðitímabilið er hafið í Vífilsstaðavatni
Veiðitímabilið í Vífilsstaðavatni er hafið og stendur yfir frá 1. apríl til 15. september.
Lesa meiraRampur númer 450 í Garðabæ
Rakarastofa Garðabæjar fékk þann heiður að fá ramp númer 450, þeir Sævar Jóhann Sigursteinsson og Hlynur Guðmundsson, hársnyrtar, reka stofuna og buðu þeir Hákoni Atla Bjarkasyni íbúa á Garðatorgi að vígja rampinn formlega á föstudag.
Lesa meiraFjör á Barnamenningarhátíð- troðfull dagskrá á laugardag!
750 börn njóta dagskrár dagana 17. – 21. apríl í Hönnunarsafni Íslands, Bókasafni Garðabæjar, Minjagarðinum á Hofsstöðum og Aftur til Hofsstaða og á Garðatorgi.
Lesa meiraVilla við rukkun fasteignagjalda
Við rukkun fasteignagjalda Garðabæjar komu í ljós villur þar sem ekki var hægt að rukka fasteignagjöld í gegnum kreditkort hjá nokkrum íbúum.
Lesa meira
Sumardagurinn fyrsti í Garðabæ
Sumardagurinn fyrsti verður haldinn með pompi og prakt í Garðabæ 20. apríl 2023.
Lesa meira- Fyrri síða
- Næsta síða