Fréttir: október 2016

Fyrirsagnalisti

Séð yfir Garðabæ

28. okt. 2016 : Taktu þá tali - samtal um aðalskipulag

Bæjarstjóri og skipulagsstjóri bjóða vegfarendum upp á spjall um aðalskipulag á völdum stöðum í bænum næstu daga Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

28. okt. 2016 : Taktu þá tali - samtal um aðalskipulag

Bæjarstjóri og skipulagsstjóri bjóða vegfarendum upp á spjall um aðalskipulag á völdum stöðum í bænum næstu daga Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

27. okt. 2016 : Forkynning aðalskipulags

Fjölbreyttar leiðir við forkynningu á aðalskipulagi Garðabæjar; m.a. kynningarbæklingur, opinn fundur, og plaköt. Bæjarstjóri og skipulagsstjóri bjóða einnig upp á spjall á völdum stöðum í bænum Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

27. okt. 2016 : Forkynning aðalskipulags

Fjölbreyttar leiðir við forkynningu á aðalskipulagi Garðabæjar; m.a. kynningarbæklingur, opinn fundur, og plaköt. Bæjarstjóri og skipulagsstjóri bjóða einnig upp á spjall á völdum stöðum í bænum Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

25. okt. 2016 : Fjölbreytt þróunarverkefni leik- og grunnskóla kynnt

Félagsleg virkni og sjálfsmynd unglinga, forritun vélmenna, heimspeki og málörvun eru á meðal viðfangsefna fjölmargra þróunarverkefna sem unnið er að í leik- og grunnskólum í Garðabæ. Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

25. okt. 2016 : Fjölbreytt þróunarverkefni leik- og grunnskóla kynnt

Félagsleg virkni og sjálfsmynd unglinga, forritun vélmenna, heimspeki og málörvun eru á meðal viðfangsefna fjölmargra þróunarverkefna sem unnið er að í leik- og grunnskólum í Garðabæ. Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

24. okt. 2016 : Þjónustuverinu lokað kl. 14.38 í dag

Þjónustuveri Garðabæjar verður lokað kl. 14.38 í dag vegna viðburðarins Kjarajafnrétti strax! Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

24. okt. 2016 : Þjónustuverinu lokað kl. 14.38 í dag

Þjónustuveri Garðabæjar verður lokað kl. 14.38 í dag vegna viðburðarins Kjarajafnrétti strax! Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

21. okt. 2016 : Blær bangsi kom með þyrlu til Garðabæjar

Áhöfn á þyrlu Landhelgisgæslunnar kom færandi hendi á Vífilsstaðatún í morgun með Blæ bangsa, táknmynd Vináttu, forvarnaverkefnis gegn einelti Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

21. okt. 2016 : Blær bangsi kom með þyrlu til Garðabæjar

Áhöfn á þyrlu Landhelgisgæslunnar kom færandi hendi á Vífilsstaðatún í morgun með Blæ bangsa, táknmynd Vináttu, forvarnaverkefnis gegn einelti Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

20. okt. 2016 : Áhugaverður fræðslufundur á Álftanesi

Félag áhugamanna um sögu Bessastaðaskóla hélt nýlega fjölmennan fræðslufund í Bessastaðakirkju um Grím og Jakobínu Thomsen undir yfirskriftinni ,,Ymur Íslands lag". Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

20. okt. 2016 : Áhugaverður fræðslufundur á Álftanesi

Félag áhugamanna um sögu Bessastaðaskóla hélt nýlega fjölmennan fræðslufund í Bessastaðakirkju um Grím og Jakobínu Thomsen undir yfirskriftinni ,,Ymur Íslands lag". Lesa meira
Síða 1 af 3