Fréttir: nóvember 2009

Fyrirsagnalisti

Séð yfir Garðabæ

30. nóv. 2009 : Ljósin tendruð á jólatrénu

Laugardaginn 28. nóvember sl voru ljósin tendruð á jólatrénu á Garðatorgi. Jólatréð er gjöf frá Asker, vinabæ Garðabæjar í Noregi. Athöfnin á laugardaginn fór fram í fallegu og björt vetrarveðri og fjölmenni lagði leið sína í nýja garðinn á Garðatorgi þar sem vinabæjarjólatréð stendur. Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

30. nóv. 2009 : Ljósin tendruð á jólatrénu

Laugardaginn 28. nóvember sl voru ljósin tendruð á jólatrénu á Garðatorgi. Jólatréð er gjöf frá Asker, vinabæ Garðabæjar í Noregi. Athöfnin á laugardaginn fór fram í fallegu og björt vetrarveðri og fjölmenni lagði leið sína í nýja garðinn á Garðatorgi þar sem vinabæjarjólatréð stendur. Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

27. nóv. 2009 : Garðabær tekur forystu

Markviss útbreiðsla nágrannavörslu í Garðabæ hefur vakið athygli. Á fundi með íbúum í Hólum, Fitjum og Grundum sem haldinn var nýlega sagði Ólafur Emilsson aðstoðaryfirlögregluþjónn að Garðabær hefði tekið afgerandi forystu á sviði nágrannavörslu Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

27. nóv. 2009 : Garðabær tekur forystu

Markviss útbreiðsla nágrannavörslu í Garðabæ hefur vakið athygli. Á fundi með íbúum í Hólum, Fitjum og Grundum sem haldinn var nýlega sagði Ólafur Emilsson aðstoðaryfirlögregluþjónn að Garðabær hefði tekið afgerandi forystu á sviði nágrannavörslu Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

25. nóv. 2009 : Ragnheiður er sundkona ársins

Garðbæingurinn Ragnheiður Ragnarsdóttir er sundkona ársins 2008-9 og sundmaður ársins er Jakob Jóhann Sveinsson. Ragnheiður var valin fyrir mjög góðan árangur bæði í 25 metra og 50 metra laugum. Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

25. nóv. 2009 : Ragnheiður er sundkona ársins

Garðbæingurinn Ragnheiður Ragnarsdóttir er sundkona ársins 2008-9 og sundmaður ársins er Jakob Jóhann Sveinsson. Ragnheiður var valin fyrir mjög góðan árangur bæði í 25 metra og 50 metra laugum. Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

23. nóv. 2009 : Jólatréð á Garðatorgi

Jólatréð frá vinabæ Garðabæjar, Asker í Noregi var sett upp í nýja garðinum á Garðatorgi í dag Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

23. nóv. 2009 : Jólatréð á Garðatorgi

Jólatréð frá vinabæ Garðabæjar, Asker í Noregi var sett upp í nýja garðinum á Garðatorgi í dag Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

20. nóv. 2009 : Fjölmenni á Garðatorgi

Hljómsveitin Baggalútur tróð upp á Garðatorgi fimmtudagskvöldið 19. nóvember sl. Um var að ræða hina árlegu Tónlistarveislu í skammdeginu í boði menningar- og safnanefndar Garðabæjar. Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

20. nóv. 2009 : Fjölmenni á Garðatorgi

Hljómsveitin Baggalútur tróð upp á Garðatorgi fimmtudagskvöldið 19. nóvember sl. Um var að ræða hina árlegu Tónlistarveislu í skammdeginu í boði menningar- og safnanefndar Garðabæjar. Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

19. nóv. 2009 : Hátíð á Degi íslenskrar tungu

Dagur íslenskrar tungu sem var mánudagurinn 16. nóvember var haldinn hátíðlegur í grunnskólum Garðabæjar. Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

19. nóv. 2009 : Hátíð á Degi íslenskrar tungu

Dagur íslenskrar tungu sem var mánudagurinn 16. nóvember var haldinn hátíðlegur í grunnskólum Garðabæjar. Lesa meira
Síða 1 af 2