Fréttir: 2024 (Síða 2)
Fyrirsagnalisti
Lofa sannkallaðri jólastemmningu á Garðatorgi á laugardaginn
Alls 49 fyrirtæki taka þátt í POP UP markaði sem haldinn verður á Garðatorgi á laugardaginn. Aðventuhátíð Garðabæjar fer fram á sama tíma.
Lesa meiraÍbúafundur um Arnarland
Íbúafundur um tillögur að breytingu á aðal- og deiliskipulagi Arnarlands verður haldinn í Sveinatungu, þann 4. desember klukkan 17:00.
Lesa meiraJólin á næsta leiti þegar Arndís mætir með handavinnuna á Garðatorg
Garðbæingar kannast margir við handavinnukonuna Arndísi Ágústsdóttur sem selur handprjónaðar flíkur á Garðatorgi í aðdraganda jólanna.
Lesa meiraÍþróttafólk Garðabæjar 2024: Óskað eftir tilnefningum
Íþrótta- og tómstundaráð Garðabæjar óskar eftir tilnefningum frá almenningi vegna viðurkenninga sem veittar verða á Íþróttahátíð bæjarins.
Lesa meiraLausar lóðir í Garðabæ
Byggingarréttur lóða í Prýðahverfi, Hnoðraholti og Kumlamýri auglýstur til sölu
Lesa meiraUpplýsingar vegna verkfalls í Garðaskóla
Þrátt fyrir að skólinn sé lokaður verður félagsmiðstöðin Garðalundur með hefðbundna opnun, bæði yfir daginn og á kvöldinn.
Lesa meiraKaldavatnslaust í Ásbúð í tvo tíma á þriðjudag
Kaldavatnslaust verður í hluta Ásbúðar á milli klukkan 09:00 og 11:00 á þriðjudaginn.
Lesa meiraGarðbæingurinn Arndís fagnaði 100 ára afmæli
Garðbæingurinn Arndís Sigurðardóttir Genualdo fagnaði 100 ára afmæli í gær, þann 21. nóvember. Arndís hélt veislu á Sjálandi í tilefni dagsins.
Lesa meiraRafræn könnun á heilsu, líðan og velferð ungs fólks
SSH gerir nú rafræna könnun á heilsu, líðan og velferð ungs fólks á aldrinum 16-25 ára. Við vonum að ungmenni í Garðabæ gefi sér tíma til að svara könnuninni.
Lesa meiraNýtt minnismerki um finnsku húsin afhjúpað
Íbúar í Búðahverfi fjölmenntu þegar nýtt minnismerki var afhjúpað á varða sem upprunalega var reistur sem þakklætisvottur fyrir hjálp finnsku þjóðarinnar árið 1973.
Lesa meiraLokað fyrir kalda vatnið í Bæjargili á föstudaginn
Kaldavatnslaust verður í Bæjargili 92-116 á föstudaginn á milli klukkan 10:00 og 12:00.
Lesa meiraIceland Noir hátíðin: Alex og Ævar ræddu við 7. bekkinga í Garðabæ
Rithöfundarnir Alex Falase-Koya og Ævar Þór Benediktsson hittu nemendur í sjöunda bekk og ræddu bækur og fleira skemmtilegt. Alex las svo upp úr bók sinni sem hann skrifaði með fótboltamanninum Marcus Rashford.
Lesa meira