Fréttir: 2024 (Síða 3)
Fyrirsagnalisti

Ný upplýsingagátt um framkvæmdir sem heyra undir Samgöngusáttmálann
Verksjá er ný upplýsingagátt þar sem finna má upplýsingar um allar helstu framkvæmdir sem heyra undir Samgöngusáttmálann. Yfirlitskort, staða framkvæmda, umfang, áætluð verklok, myndefni og ýmiss annar fróðleikur.
Lesa meira
Opið fyrir umsóknir um menningarstyrk til 15. janúar
Umsóknarfrestur um til styrk til menningarstarfsemi í Garðabæ er til 15. janúar 2025.
Lesa meira
Alþingiskosningar 30. nóvember 2024
Upplýsingar fyrir kjósendur í Garðabæ - allt á einum stað.
Lesa meira
Hópur leikskólabarna kom saman til að tendra ljósin á jólatrénu
Það ríkti sannkallaður jólaandi á Garðatorgi þegar börn frá leikskólunum Hæðarbóli, Ökrum, Kirkjubóli og 5 ára deild Urriðaholtsskóla komu saman til að sjá jólaljósin tendruð.
Lesa meira
Lofa sannkallaðri jólastemmningu á Garðatorgi á laugardaginn
Alls 49 fyrirtæki taka þátt í POP UP markaði sem haldinn verður á Garðatorgi á laugardaginn. Aðventuhátíð Garðabæjar fer fram á sama tíma.
Lesa meira
Íbúafundur um Arnarland
Íbúafundur um tillögur að breytingu á aðal- og deiliskipulagi Arnarlands verður haldinn í Sveinatungu, þann 4. desember klukkan 17:00.
Lesa meira
Jólin á næsta leiti þegar Arndís mætir með handavinnuna á Garðatorg
Garðbæingar kannast margir við handavinnukonuna Arndísi Ágústsdóttur sem selur handprjónaðar flíkur á Garðatorgi í aðdraganda jólanna.
Lesa meira
Íþróttafólk Garðabæjar 2024: Óskað eftir tilnefningum
Íþrótta- og tómstundaráð Garðabæjar óskar eftir tilnefningum frá almenningi vegna viðurkenninga sem veittar verða á Íþróttahátíð bæjarins.
Lesa meira
Lausar lóðir í Garðabæ
Byggingarréttur lóða í Prýðahverfi, Hnoðraholti og Kumlamýri auglýstur til sölu
Lesa meira
Upplýsingar vegna verkfalls í Garðaskóla
Þrátt fyrir að skólinn sé lokaður verður félagsmiðstöðin Garðalundur með hefðbundna opnun, bæði yfir daginn og á kvöldinn.
Lesa meira
Kaldavatnslaust í Ásbúð í tvo tíma á þriðjudag
Kaldavatnslaust verður í hluta Ásbúðar á milli klukkan 09:00 og 11:00 á þriðjudaginn.
Lesa meira