Fréttir: 2024 (Síða 4)
Fyrirsagnalisti

Garðbæingurinn Arndís fagnaði 100 ára afmæli
Garðbæingurinn Arndís Sigurðardóttir Genualdo fagnaði 100 ára afmæli í gær, þann 21. nóvember. Arndís hélt veislu á Sjálandi í tilefni dagsins.
Lesa meira
Rafræn könnun á heilsu, líðan og velferð ungs fólks
SSH gerir nú rafræna könnun á heilsu, líðan og velferð ungs fólks á aldrinum 16-25 ára. Við vonum að ungmenni í Garðabæ gefi sér tíma til að svara könnuninni.
Lesa meira
Nýtt minnismerki um finnsku húsin afhjúpað
Íbúar í Búðahverfi fjölmenntu þegar nýtt minnismerki var afhjúpað á varða sem upprunalega var reistur sem þakklætisvottur fyrir hjálp finnsku þjóðarinnar árið 1973.
Lesa meira
Lokað fyrir kalda vatnið í Bæjargili á föstudaginn
Kaldavatnslaust verður í Bæjargili 92-116 á föstudaginn á milli klukkan 10:00 og 12:00.
Lesa meira
Iceland Noir hátíðin: Alex og Ævar ræddu við 7. bekkinga í Garðabæ
Rithöfundarnir Alex Falase-Koya og Ævar Þór Benediktsson hittu nemendur í sjöunda bekk og ræddu bækur og fleira skemmtilegt. Alex las svo upp úr bók sinni sem hann skrifaði með fótboltamanninum Marcus Rashford.
Lesa meira
Framkvæmdir hafnar í kringum púttvöll í Sjálandi
Tilbúinn púttvöllur í Sjálandi lítur dagsins ljós næsta sumar.
Lesa meira
Aðventuhátíð Garðabæjar fer fram 30. nóvember
Aðventuhátíð Garðabæjar fer fram á Hönnunarsafni Íslands, Bókasafni Garðabæjar, göngugötunni á Garðatorgi og á Garðatorgi 7 laugardaginn 30. nóvember.
Lesa meira
Minnismerki um finnsku húsin endurnýjað
Upprunalegt minnismerki prýddi steininn í um 20 ár.
Lesa meira
Heimsfrægir höfundar heimsækja Garðabæ
Garðabær í samvinnu við bókmenntahátíðina Iceland Noir býður í áhugavert höfundaspjall og notalega samverustund á Garðatorgi.
Lesa meira
Vel heppnaður og fróðlegur fræðslufundur
Dagskrá kvöldsins samanstóð meðal annars af þremur áhugaverðum fyrirlestrum.
Lesa meira
Glæsilegir afmælistónleikar Tónlistarskóla Garðabæjar
Tónlistarskóli Garðabæjar hélt glæsilega tónleika á laugardaginn í tilefni af 60 ára afmæli skólans. Almar Guðmundsson bæjarstjóri Garðabæjar færði skólastjóra og aðstoðarskólastjóra lykil af nýjum flygli í afmælisgjöf og tilkynnti um leið að samþykkt hefði verið að stækka skólabygginguna.
Lesa meira
Lokun innkeyrslu og bílastæðis við Krakkakot
Loka þarf innkeyrslu frá Breiðamýri að íþróttamiðstöð og Álftanesskóla tímabundið vegna lagningu fráveitu.
Lesa meira