Fréttir: 2024 (Síða 5)

Fyrirsagnalisti

7. nóv. 2024 : Traust fjárhagsstaða í erfiðu rekstrarumhverfi

Álögum á íbúa Garðabæjar verður áfram stillt í hóf, grunnrekstur bæjarins styrkist enn frekar og skuldir verða sem áður hóflegar samkvæmt nýrri fjárhagsáætlun Garðabæjar fyrir árið 2025.

Lesa meira

7. nóv. 2024 Tónlistarskóli : Fjórfaldir tónleikar í tilefni 60 ára afmælis

Tónlistarskóli Garðabæjar fagnar 60 ára afmæli í ár og að því tilefni verða stórglæsilegir afmælistónleikar haldnir í húsakynnum skólans við Kirkjulund 11 þann 9. nóvember. Afmælisdagskránni er ætlað að varpa ljósi á það fjölbreytta og lifandi starf sem boðið er upp á í skólanum.

Lesa meira
Hrafnhildur hlaut Íslensku menntaverðlaunin fyrir framúrskarandi kennslu

7. nóv. 2024 : Hrafnhildur hlaut Íslensku menntaverðlaunin fyrir framúrskarandi kennslu

Hrafnhildur Sigurðardóttir hlaut viðurkenningu fyrir fjölbreytta og hugmyndaríka útikennslu, þróun fjölbreyttra valgreina og leiðsögn fyrir kennara og kennaraefni um útivist og umhverfismennt.

Lesa meira
Hrafnhildur hlaut Íslensku menntaverðlaunin fyrir framúrskarandi kennslu

6. nóv. 2024 : Veist þú hvað barnið þitt er með í bakpokanum?

Haldinn verður fundur með foreldrum og forráðafólki barna og unglinga í Garðabæ þann 12. nóvember.

Lesa meira

6. nóv. 2024 : Upptökur af íbúafundum í október

Þrír íbúafundir voru haldnir í Garðabæ í október og voru þeir teknir upp fyrir áhugasama íbúa sem ekki komust á þá.

Lesa meira

5. nóv. 2024 : Framkvæmdir við Garðatorg 4

Framkvæmdir eru hafnar í kringum útisvæði meðfram suðurhlið Garðatorgs 4, sem vísar út á Vífilsstaðaveg.

Lesa meira

4. nóv. 2024 : Kjörskrá Garðabæjar

Kjörskrá vegna kosninga til Alþingis mun liggja frammi í þjónustuveri Garðabæjar frá og með föstudeginum 8. nóvember 2024 til kjördags, 30. nóvember.

Lesa meira

4. nóv. 2024 : Hátíðleg stemning á Menntadegi Garðabæjar

Það var hátíðlega stemning í Urriðaholtsskóla á föstudaginn þegar um 500 kennarar og starfsfólk í leik- og grunnskólum komu saman á Menntadegi Garðabæjar. 

Lesa meira
Hvar má spara og hvar má splæsa?

31. okt. 2024 : Vilt þú hafa þitt að segja um fjárhagsáætlun Garðabæjar?

Íbúum Garðabæjar gefst nú kostur á að senda inn ábendingar og tillögur vegna fjárhagsáætlunargerðar fyrir árið 2025. Hægt er að senda inn ábendingar til 4. nóvember 2024.

Lesa meira

31. okt. 2024 : Góð samskipti í aðalhlutverki í forvarnarviku

Forvarnavika Garðabæjar er haldin 1. – 8. nóvember 2024. Um þemaviku er að ræða þar sem aðalviðfangsefnið er góð samskipti.

Lesa meira

31. okt. 2024 : Neyðarkallinn er mættur í Garðabæ

Hrafnhildur Sigurðardóttir, liðsmaður í Hjálparsveit skáta Garðabæ, mætti með neyðarkall á bæjarskrifstofu Garðabæjar. Neyðarkallinn er seldur til 3. nóvember í helstu verslunarkjörnum landsins. 

Lesa meira

31. okt. 2024 : Uppáhaldsfrasinn er „þetta reddast“

Uppáhaldsfrasi Mariu Luz Rack De Alva, leikskólakennara við leikskóladeild Urriðaholtsskóla, er hinn klassíski „Þetta reddast“.

Lesa meira
Síða 5 af 19