Fréttir: 2024 (Síða 6)
Fyrirsagnalisti

Dagrún Ósk býður hugrökkum í draugagöngu
Dagrún Ósk Jónsdóttir þjóðfræðingur mun fara með hugrakka íbúa í draugagöngu í tilefni Hrekkjavökunnar.
Lesa meira
Margbrotið lífríki Vífilsstaðavatns rannsakað
Undanfarin 25 ár hefur umhverfisnefnd Garðabæjar boðið grunnskólum bæjarins upp á útikennslu um lífríki Vífilsstaðavatns. Allt frá byrjun hefur Bjarni Jónsson þróunarvistfræðingur og fiskifræðingur séð um útikennsluna og starfsfólk garðyrkjudeildar verið honum til aðstoðar við vatnið.
Lesa meira
Minnum börnin á að nota göngu- og hjólastíga
Foreldrar eru hvattir til að brýna fyrir börnum sínum að velja örugga leið til og frá Miðgarði.
Lesa meira
Mikilvægi endurskinsmerkja
Ökumenn sjá gangandi og hjólandi vegfarendur með endurskinsmerki fimm sinnum fyrr en ella.
Lesa meira
Lokað fyrir kalda vatnið í Reynilundi
Lokað verður fyrir kalda vatnið á milli klukkan 9:00 og 10:00 í dag.
Lesa meira
Akrein við Bæjarbraut lokað í klukkustund
Loka þarf akrein við Bæjarbraut á morgun, 24. október, í um klukkustund vegna framkvæmda.
Lesa meira
Sjö grenndarstöðvar í Garðabæ
Sjö grenndarstöðvar eru í Garðabæ, þrjár litlar og fjórar stórar. Við hvetjum íbúa til að flokka og nýta grenndarstöðvarnar.
Lesa meira
Haustverkefni garðyrkjudeildarinnar
Beitilyng og furugreinar prýða nú blómaker bæjarins. Næsta vor spretta svo upp páskaliljur.
Lesa meira
Íbúafundur í Urriðaholti klukkan 19:30
Hvernig líður krökkunum okkar, hvað er að frétta í skólamálum og hvernig standa framkvæmdir í bænum? Þetta og fleira verður í brennidepli á íbúafundi í Urriðaholti í kvöld, 16. október. Fundurinn hefst klukkan 19:30.
Lesa meira
Hluta Vinastrætis lokað vegna framkvæmda
Loka þarf hluta Vinastrætis í Urriðaholti í dag vegna framkvæmda við þriðja áfanga Urriðaholtsskóla.
Lesa meira
Nýja brúin komin í gagnið
Framkvæmdum við endurnýjun á göngubrúnni við Vífilsstaðavatn er nú lokið. Við fengum Lindu Björk Jóhannsdóttur, verkefnastjóra umhverfismála, til að segja okkur frá brúnni sem er hluti af útivistastíg sem liggur umhverfis vatnið.
Lesa meira