Lokað fyrir kalda vatnið í Reynilundi
Lokað verður fyrir kalda vatnið á milli klukkan 9:00 og 10:00 í dag.
Vegna vinnu Vatnsveitu Garðabæjar í Reynilundi verður lokað fyrir kalda vatnið í dag, 24. október, á milli klukkan 09:00 og 10:00.
Íbúar eru beðnir um að gæta þess að það sé lokað fyrir kaldavatnskrana þegar farið er að heiman.