Ásgarðslaug lokuð vegna viðgerðarvinnu
Lokað verður í sundlauginni í Ásgarði á fimmtudaginn, 19. desember, vegna viðgerðarvinnu.
Ásgarðslaug verður lokuð á fimmtudaginn, 19. desember vegna viðgerðarvinnu. Stefnt er að því að opna laugina aftur 20. desember klukkan 06:30.