Fréttir: Almannavarnir

Fyrirsagnalisti

Séð yfir Garðabæ og Arnarnesvog

15. sep. 2021 Almannavarnir Covid–19 Stjórnsýsla : Covid-19: Tilslakanir á sóttvarnaráðstöfunum frá og með 15. september

Nýar tilslakanir á samkomutakmörkunum tóku gildi á miðnætti 15. september og gilda til og með 6. október nk.

Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

30. ágú. 2021 Almannavarnir Covid–19 Stjórnsýsla : ​COVID-19: Tilslakanir á sóttvarnaráðstöfunum frá og með 28. ágúst

Ný reglugerð um tilslakanir á samkomutakmörkunum tók gildi 28. ágúst og gildir til 17. september nk. 

Lesa meira

24. ágú. 2021 Almannavarnir Covid–19 Grunnskólar Leikskólar Stjórnsýsla : COVID-19: Breyttar reglur um sóttkví í skólum

Sóttvarnalæknir hefur endurskoðað leiðbeiningar um sóttkví á öllum skólastigum og í frístundastarfi og félagsmiðstöðvum. Með breytingunum má gera ráð fyrir að færri þurfi að sæta sóttkví ef smit kemur upp.

Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

10. ágú. 2021 Almannavarnir Covid–19 Stjórnsýsla : Framlenging á samkomutakmörkunum til og með 27. ágúst

Heilbrigðisráðherra hefur ákveðið í samræmi við tillögu sóttvarnalæknis að framlengja gildandi reglugerð um samkomutakmarkanir um tvær vikur, þ.e. til og með 27. ágúst.

Lesa meira
Séð yfir Garðabæ og Arnarnesvog

24. júl. 2021 Almannavarnir Covid–19 Stjórnsýsla : COVID-19: Samkomutakmarkanir frá og með sunnudeginum 25. júlí

Hámarksfjöldi þeirra sem mega koma saman verður 200 og nálægðarregla tekin upp þegar nýjar reglur um takmarkanir á samkomum taka gildi sunnudaginn 25. júlí.

Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

25. jún. 2021 Almannavarnir Covid–19 Stjórnsýsla : COVID-19: Aflétting allra samkomutakmarkana 26. júní

Frá og með 26. júní falla úr gildi allar takmarkanir á samkomum innanlands skv. ákvörðun heilbrigðisráðherra. Frá 1. júlí taka gildi breyttar reglur varðandi sýnatökur á landamærum.

Lesa meira
Ásgarðslaug

25. maí 2021 Almannavarnir Covid–19 Stjórnsýsla : Covid-19: Verulega dregið úr samkomutakmörkunum frá 25. maí

Fjöldatakmörk hækka í 150 manns og slakað verður á grímuskyldu og tveggja metra reglunni frá 25. maí. Reglugerð um breytingarnar gildir til 16. júní nk.

Lesa meira

10. maí 2021 Almannavarnir Covid–19 Stjórnsýsla : Covid-19: Tilslakanir frá 10. maí

Fjöldatakmarkanir fara úr 20 í 50 manns, sund- baðstaðir og líkamsræktarstöðva mega taka á móti 75% af leyfilegum hámarksfjölda gesta, hámarksfjöldi þátttakenda í íþróttum og sviðslistum verður 75 í hverju hólfi eða á sviði og hámarksfjöldi gesta á sitjandi viðburðum fer úr 100 í 150 manns.

Lesa meira
Eldgos á Reykjanesi

14. apr. 2021 Almannavarnir Eldgos Umhverfismál : Eldgos á Reykjanesi - upplýsingar vegna mögulegrar gasmengunar

Einn fylgifiskur eldgoss er gasmengun sem getur verið hættuleg og haft heilsufarsleg áhrif, sér í lagi á þá sem eru viðkvæmir fyrir, með astma eða aðra undirliggjandi lungna- og/eða hjartasjúkdóma.

Lesa meira
Ásgarðslaug

14. apr. 2021 Almannavarnir Covid–19 Stjórnsýsla : Tilslakanir á samkomutakmörkunum frá 15. apríl

Almennar fjöldatakmarkanir fara úr 10 í 20 manns, hægt verður að hefja íþróttastarf, sund og heilsurækt með takmörkunum, sviðslistir einnig og skíðasvæðin geta opnað á ný. Í skólum breytast nálægðarmörk á öllum skólastigum úr 2 metrum í 1 og leik- og grunnskólabörnum verður heimilt að stunda skipulagt íþrótta-, æskulýðs- og tómstundastarf á ný. 

Lesa meira
Frá fréttamannafundi í Hörpu 24.03.21

31. mar. 2021 Almannavarnir Covid–19 Grunnskólar Leikskólar Stjórnsýsla : Covid-19: Skólastarf eftir páska

Staðnám getur hafist að nýju á öllum skólastigum eftir páskafrí með ákveðnum takmörkunum, í samræmi við tillögur sóttvarnalæknis.

Lesa meira

25. mar. 2021 Almannavarnir Grunnskólar Íþróttir og tómstundastarf Leikskólar Menning og listir Skólar og daggæsla Stjórnsýsla Velferð Þjónusta : Áhrif hertra aðgerða á þjónustu Garðabæjar

Áhrif hertra aðgerða á starfsemi og stofnanir Garðabæjar.  Grunnskólar, frístundaheimili og Tónlistarskóli loka fram að páskum.  Sundlaugar loka. Frístundabílsakstur og skólaakstur fellur niður tímabundið.

Lesa meira
Síða 1 af 2