25. jan. 2022 Almannavarnir

Appelsínugul veðurviðvörun 25. janúar frá 12-16

Appelsínu gul veðurviðvörun er í gildi í dag þriðjudaginn 25. janúar kl. 12-16 á höfuðborgarsvæðinu. Forsjáraðilar þurfa að meta sjálfir hvort fylgja þurfi börnum úr skóla eða frístundastarfi. Við appelsínugula veðurviðvörun er meiri þörf á að fylgja börnum úr skólanum

  • Appelsínugul viðvörun
    Appelsínugul viðvörun

English and Polish below

APPELSÍNUGUL VIÐVÖRUN - 25. janúar frá 12-16

Appelsínugul veðurviðvörun er í gildi í dag þriðjudaginn 25. janúar kl. 12-16 á höfuðborgarsvæðinu.  Frá kl. 16-19 í dag er gul veðurviðvörun á höfuðborgarsvæðinu.
Sjá upplýsingar hér á vef Veðurstofunnar: https://www.vedur.is/vidvaranir/svaedi/rvk

Forsjáraðilar þurfa að meta sjálfir hvort fylgja þurfi börnum úr skóla eða frístundastarfi. Við appelsínugula veðurviðvörun er meiri þörf á að fylgja börnum úr skólanum. Rétt er að hafa í huga að oft getur verið hvasst í efri byggðum. Ef hálka eða ofankoma fylgir veðrinu aukast líkur á að þörf sé fyrir fylgd.Mikilvægt er að forsjáraðilar hafi í huga að röskun getur einnig orðið á frístundastarfi og skipulögðum æfingum í lok skóladags og séu tilbúnir að sækja börn í skóla og frístundastarf ef þess gerist þörf.

Athugið að frístundabíllinn í Garðabæ ekur eins og venjulega.

Leiðbeiningar um röskun á skólastarfi (á vef SHS) - Information in ENGLISH and other languages about disruption to school activities due to weather

ORANGE WARNING - 25 January 

The decision to accompany a child from school or extracurricular activities, during poor weather conditions, is always at the discretion of the guardian. During orange weather warning it is even more important to accompany a child from school.Higher winds can be experienced in raised/hilly land areas. We recommend that children be accompanied in icy conditions with rain/snow fall.Guardians should be aware that the weather may affect extracurricular activities and organised sports activities, at the end of the school day. Guardians may therefore be asked to pick their children up from these activities if the need arises.

STOPIEŃ ZAGROŻENIA 2 (POMARAŃCZOWY ALERT) - 25 January 

Opiekunowie muszą sami ocenić, czy powinni odprowadzić dzieci do szkoły i na świetlicę. Podczas pomarańczowego alertu jest większa potrzeba odprowadzenia dziecka do szkoły.Należy pamiętać, że wyżej usytuowanym rejonom może towarzyszyć silniejszy wiatr. Wraz z pojawieniem się gołoledzi oraz opadów rośnie potrzeba odprowadzenia dziecka na zajęcia.Ważne jest, żeby opiekunowie pamiętali, że po południu, zajęcia w świetlicy oraz zorganizowane zajęcia poza szkolne mogą zostać zakłócone. Opiekunowie powinni być przygotowani na to, że będą musieli odebrać dzieci ze szkoły lub świetlicy, jeśli zajdzie taka potrzeba.