Fréttir(Síða 2)
Fyrirsagnalisti
COVID-19: Almennar samkomutakmarkanir hertar á miðnætti
Almennar samkomutakmarkanir verða 10 manns, heimild til aukins fjölda fólks á viðburðum með hraðprófum fellur brott, hámarksfjöldi í verslunum verður 200 manns og skemmtistöðum, krám og spilakössum verður lokað.
Lesa meiraCOVID-19: Breyttar reglur um sóttkví
Heilbrigðisráðherra hefur breytt reglum um sóttkví í samræmi við tillögur sóttvarnalæknis. Breytingarnar byggja á faglegu mati og góðri bólusetningarstöðu þjóðarinnar
Lesa meiraSkipulagsdagur í leik- og grunnskólum, frístundastarfi og tónlistarskólum
Mánudagurinn 3. janúar verður skipulagsdagur í starfsemi grunn- og leikskóla, í frístundastarfi og í tónlistarskólum til að gefa starfsfólki tækifæri til að laga starfsemina að aðstæðum í samfélaginu og gildandi reglugerð. Akstur frístundabíls í Garðabæ fellur niður á mánudeginum.
Lesa meiraCOVID-19: Innanlandstakmarkanir hertar til að sporna við hraðri útbreiðslu smita
Almennar fjöldatakmarkanir verða 20 manns og nándarregla 2 metrar í stað 1 með ákveðnum undantekningum. Sund- og baðstöðum, líkamsræktarstöðvum og skíðasvæðum verður heimilt að taka á móti 50% af hámarksfjölda. Reglugerð þessa efnis tekur gildi fimmtudaginn 23. desember og gildir í þrjár vikur.
Lesa meiraÁramótabrennum á höfuðborgarsvæðinu aflýst
Á fundi framkvæmdaráðs almannavarnanefndar höfuðborgarsvæðisins í dag, föstudag 17. desember, var tekin ákvörðun um að fella niður áramótabrennur á höfuðborgarsvæðinu um komandi áramót.
Lesa meiraCOVID-19: Óbreyttar sóttvarnaráðstafanir til 22. desember
Willum Þór Þórsson, heilbrigðisráðherra hefur ákveðið að framlengja óbreytta gildandi reglugerð um samkomutakmarkanir um tvær vikur eða til 22. desember.
Lesa meiraVegna umfjöllunar um smitrakningu og upplýsingagjöf í skólum Garðabæjar
Í grunnskólum Garðabæjar er unnið skv. fyrirmælum almannavarna og reglugerðum heilbrigðisráðuneytisins í tengslum við Covid-19 faraldurinn.
Lesa meiraCOVID-19: Innanlandsaðgerðir hertar vegna mikillar fjölgunar smita
Skylt verður að bera grímu þegar ekki er unnt að virða 1 metra nálægðarreglu, fjöldatakmarkanir verða 500 manns, veitingastöðum með vínveitingaleyfi verður skylt að loka tveimur tímum fyrr en nú.
Lesa meiraCOVID-19: Verulegar afléttingar innanlandstakmarkana strax og að fullu 18. nóvember
Almennar fjöldatakmarkanir verða 2.000 manns, grímuskyldu verður aflétt, opnunartími veitingastaða lengdur um klukkustund og skráningarskyldu gesta aflétt. Regla um nándarmörk verður áfram 1 metri.
Lesa meiraCOVID-19: Takmarkanir innanlands framlengdar til 20. október
Heilbrigðisráðherra hefur fallist á tillögu sóttvarnalæknis um að framlengja gildandi sóttvarnaráðstafanir innanlands vegna faraldurs Covid-19 til og með 20. október nk.
Lesa meiraCovid-19: Tilslakanir á sóttvarnaráðstöfunum frá og með 15. september
Nýar tilslakanir á samkomutakmörkunum tóku gildi á miðnætti 15. september og gilda til og með 6. október nk.
Lesa meiraCOVID-19: Tilslakanir á sóttvarnaráðstöfunum frá og með 28. ágúst
Ný reglugerð um tilslakanir á samkomutakmörkunum tók gildi 28. ágúst og gildir til 17. september nk.
Lesa meira