Fréttir: Almannavarnir

Fyrirsagnalisti

Í efri röð er: Birgir Finnsson slökkviliðstjóri slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins, Sigríður Björg Tómasdóttir almannatengill Kópavogsbæjar, Ásdís Gíslason, upplýsingafulltrúi Slökkviliðs höfuðborgarsvæ

11. nóv. 2022 Almannavarnir Covid–19 Stjórnsýsla : Rýnifundir almannavarna vegna Covid-19

Sveitarfélög á höfuðborgarsvæðinu eiga í góðu samstarfi um almannavarnir. Undanfarna daga hafa almannavarnir höfuðborgarsvæðisins staðið fyrir rýnifundum til að draga lærdóm af Covid-19 aðgerðunum með það að markmiði að vera betur undirbúin fyrir næstu vá. 

Lesa meira
Appelsínugul viðvörun

25. feb. 2022 Almannavarnir : Appelsínugul veðurviðvörun

Appelsínugul veðurviðvörun er í gildi í dag föstudag 25. febrúar frá kl 11:00 til 17:00.  Forsjáraðilar þurfa að meta sjálfir hvort fylgja þurfi börnum í skóla eða frístundastarfi. Orange warning has been issued today Friday 25th from 11:00 until 17:00.

Lesa meira
Appelsínugul viðvörun

22. feb. 2022 Almannavarnir : Appelsínugul viðvörun

Appelsínugul veðurviðvörun er í gildi í dag þriðjudag 22 febrúar frá 06:00 til 10:00.Orange warning has been issued today 22 february from 06:00 to 10:00.pomarańczowego alert wydano dzisiaj 22 lutego od 06:00 do 10:00.

Lesa meira
Rauð veðurviðvörun

21. feb. 2022 Almannavarnir : Óveður - veðurviðvaranir

Aftur er óveður í aðsigi og því er mikilvægt að fólk fylgist vel með veðri, færð og tilkynningum frá almannavörnum. Appelsínugul viðvörun vegna veðurs gildir síðdegis í dag frá kl. 16.00-19.00, en þá tekur við rauð viðvörun, sem gildir frá kl. 19:00-22.30. English and polish below.

Lesa meira
Gul viðvörun

14. feb. 2022 Almannavarnir : Gul veðurviðvörun

Gul veðurviðvörun er í gildi í dag mánudag 14. febrúar frá kl. 08:00 til kl. 15 og svo aftur frá kl.15 til kl. 04:00 aðfararnótt 15. febrúar. Forsjáraðilar þurfa að meta sjálfir hvort fylgja þurfi börnum í eða úr skóla eða frístundastarfi. Rétt er að hafa í huga að oft getur verið hvasst í efri byggðum. Ef hálka eða ofankoma fylgir veðrinu aukast líkur á að þörf sé fyrir fylgd.

Lesa meira

11. feb. 2022 Almannavarnir Covid–19 Stjórnsýsla : Covid-19: Afnám sóttkvíar og breytingar á samkomutakmörkunum

Á miðnætti aðfararnótt 12. febrúar tekur gildi ný reglugerð um takmörkun á samkomum sem gildir til og með 25. febrúar. Jafnframt fellur brott sérstök reglugerð um takmörkun á skólastarfi.

Lesa meira
Gul viðvörun

7. feb. 2022 Almannavarnir : Gul veðurviðvörun 7.-8. febrúar

Gul veðurviðvörun tekur gildi í dag mánudag 7. febrúar frá kl. 18:00 og varir fram eftir degi á morgun þriðjudag 8. febrúar til kl. 18. 

Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

7. feb. 2022 Almannavarnir : Leikskólar og frístundastarf opnar kl. 13 í dag

Veðrið er gengið niður og hafa því skólayfirvöld á höfuðborgarsvæðinu ákveðið að opna leikskóla klukkan 13:00. Starf frístundaheimila, íþróttastarf, tónlistarskóla og félagsmiðstöðva hefst á sínum hefðbundnu tímum.

Lesa meira
Rauð viðvörun

6. feb. 2022 Almannavarnir Stjórnsýsla : Rauð veðurviðvörun

Ríkislögreglustjóri hefur lýst yfir hættustigi almannavarna fyrir allt landið vegna aftakaveðurs á morgun, mánudag 7. febrúar.

Lesa meira
Gul viðvörun

31. jan. 2022 Almannavarnir : Gul veðurviðvörun frá 13-15 í dag mánudag

GUL VIÐVÖRUN, YELLOW WARNING, STOPIEŃ ZAGROŻENIA 1 (ŻÓŁTY ALERT)  Gul veðurviðvörun er í gildi í dag mánudag 31. janúar frá kl 13:00 til 15:00. Forsjáraðilar þurfa að meta sjálfir hvort fylgja þurfi börnum í eða úr skóla eða frístundastarfi.

Lesa meira
Séð yfir Garðabæ og Arnarnesvog

25. jan. 2022 Almannavarnir Covid–19 Stjórnsýsla : COVID-19: Slakað á reglum um sóttkví

Breytingar á reglum um sóttkví taka gildi á miðnætti þriðjudaginn 25. janúar.

Lesa meira
Appelsínugul viðvörun

25. jan. 2022 Almannavarnir : Appelsínugul veðurviðvörun 25. janúar frá 12-16

Appelsínu gul veðurviðvörun er í gildi í dag þriðjudaginn 25. janúar kl. 12-16 á höfuðborgarsvæðinu. Forsjáraðilar þurfa að meta sjálfir hvort fylgja þurfi börnum úr skóla eða frístundastarfi. Við appelsínugula veðurviðvörun er meiri þörf á að fylgja börnum úr skólanum

Lesa meira
Síða 1 af 4