28. okt. 2019

Flóttamannaleið opnuð aftur

Uppfært kl. 13.30 Flóttamannaleið eða Elliðavatnsvegur frá Vífilsstaðavatni í átt að Kópavogi hefur verið opnuð aftur eftir lokun fyrr í morgun vegna umferðaróhapps. 

  • Flóttamannaleið - Elliðavatnsvegur
    Flóttamannaleið - Elliðavatnsvegur

Uppfært kl. 13:30:
Flóttamannaleið eða Elliðavatnsvegur frá Vífilsstaðavatni í átt að Kópavogi hefur verið opnuð aftur eftir að hafa verið lokað tímabundið í morgun vegna umferðaróhapps.


Vegfarendur eru beðnir um að hafa gát í hálkunni sem nú er til staðar.