Heitavatnslaust við Holtsbúð og nágrenni
Heitavatnslaust verður við Holtsbúð og nágrenni í dag til klukkan 18:00.
Vegna viðgerðar verður heitavatnslaust við Holtsbúð og nágrenni í dag, fimmtudaginn 5. september, frá klukkan 09:00 til 18:00. Sjá nánar á meðfylgjandi korti.
Á vef Veitna er fólki bent á að hafa skrúfað fyrir alla heitavatnskrana til að draga úr hættu á slysi eða tjóni þegar vatnið kemst á að nýju. Húseigendum er bent á að huga að innanhússkerfum.
Nánar á veitur.is