Afgreiðslutími um jól og áramót
Afgreiðslutími ráðhúss Garðabæjar, Bókasafns Garðabæjar, Hönnunarsafns Íslands og sundlauga Garðabæjar um jól og áramót.
-
Ljósin verða tendruð á jólatrénu á Garðatorgi laugardaginn 30. nóvember kl. 16
Ráðhús Garðabæjar
Afgreiðslutími í Ráðhúsi Garðabæjar yfir jól og áramót:
Fimmtudaginn 27. desember opið kl. 10-16
Föstudaginn 28. desember opið kl. 8-14
Mánudaginn 31. desember -lokað
Þriðjudaginn 1. janúar - lokað
Miðvikudaginn 2. janúar - lokað
Fimmtudaginn 3. janúar - opið 8-18
Bókasafn Garðabæjar
Bókasafnið Garðatorgi 7
Laugardagur 22. des. kl. 11 - 15
Sunnudagur 23. des. LOKAÐ
Mánudagur 24. des. LOKAÐ
Þriðjudagur 25. des. LOKAÐ
Miðvikudagur 26. des. LOKAÐ
Fimmtudagur 27. des. kl. 9 - 19
Föstudagur 28. des. kl. 9 - 19
Laugardagur 29. des. kl. 11 - 15
Sunnudagur 30. des. LOKAÐ
Mánudagur 31. des. LOKAÐ
Þriðjudagur 1. jan. LOKAÐ
Eftir það er venjulegur afgreiðslutími.
Álftanessafn við Eyvindarstaðaveg
Mánudagur 24. des. LOKAÐ
Þriðjudagur 25. des. LOKAÐ
Miðvikudagur 26. des. LOKAÐ
Fimmtudagur 27. des. kl. 16 - 19
Föstudagur 28. des. kl. 16 - 18
Mánudagur 31. des. LOKAÐ
Þriðjudagur 1. jan. LOKAÐ
Hönnunarsafn Íslands
23. des. Frá 12 – 17
24. des. lokað
25. des. lokað
26. des. lokað
27. des. opið 12-17
28. des. opið 12 -17
29. des opið 12 – 17
30. des opið 12 – 17
31. des – lokað á mánudögum
1. jan. lokað
Sundlaugar í Garðabæ og íþróttamannvirki
Afgreiðslutíma fyrir sundlaugar Garðabæjar og íþróttamannvirki má finna hér.