23. okt. 2012

Sameiningarmálin á Rás 2

Ég vil sjá samfellu í byggðinni frá Garðaholti að Álftanesi, að þar verði lágreist byggð og að útivistarsvæðin verði varðveitt, sagði Gunnar Einarsson bæjarstjóri í Síðdegisútvarpinu á Rás 2 í gær, þar sem hann var spurður út ísameiningarmálin.
  • Séð yfir Garðabæ

Ég vil sjá samfellu í byggðinni frá Garðaholti að Álftanesi, að þar verði lágreist byggð og að útivistarsvæðin verði varðveitt, sagði Gunnar Einarsson bæjarstjóri í Síðdegisútvarpinu á Rás 2 í gær, þar sem hann var spurður út ísameiningarmálin.

 Í viðtalinu er fjallað um sameiningarmálin frá ýmsum sjónarhornum, m.a. um fjármálin, skipulagsmál og um þýðingu þess að hafa Bessastaði í sveitarfélaginu.

Hægt er að hlusta á viðtalið á vef RÚV á slóðinni: http://www.ruv.is/sarpurinn/siddegisutvarpid/10102012/akkur-i-bessastodum