20. des. 2019

Afgreiðslutími um jól og áramót

Afgreiðslutími ráðhúss Garðabæjar, Bókasafns Garðabæjar, Hönnunarsafns Íslands og sundlauga um jól og áramót.

  • Ljósin tendruð á jólatrénu á Garðatorgi
    Ljósin tendruð á jólatrénu á Garðatorgi

Ráðhús Garðabæjar

Afgreiðslutími þjónustuvers Garðabæjar um jól og áramót:
Þorláksmessa: opið frá 8-16.
Lokað á aðfangadag, jóladag og annan í jólum.
Föstudagur 27. desember: opið frá 10-14.
Mánudagur 30. desember: opið frá 08-16.
Lokað á gamlársdag, nýársdag og 2. janúar.
Föstudagur 3. janúar: opið frá 08-14.

Bókasafn Garðabæjar

Afgreiðslutími Bókasafns Garðabæjar Garðatorgi um jól og áramót:

Mánudagur 23. des. kl. 9 - 19
Þriðjudagur 24. des. LOKAÐ
Miðvikudagur 25. des. LOKAÐ
Fimmtudagur 26. des. LOKAÐ

Föstudagur 27. des. kl. 9 - 19
Laugardagur 28. des. kl. 11 - 15
Mánudagur 30. des. kl. 9 - 19
Þriðjudagur 31. des. LOKAÐ
Miðvikudagur 1. jan. LOKAÐ

Fimmtudagur 2. jan. kl. 9 – 19

Álftanessafn 

23. des.Þorláksmessa kl. 16-19
24. –26. des. LOKAÐ
27. des. kl. 16 –18
30.des. kl. 16-19
31. des. LOKAÐ
1. jan. LOKAÐ

2.jan. 16-19

Hönnunarsafn Íslands

23. des. Frá 12 – 17
24. des. lokað
25. des. lokað
26. des. lokað

27. des. opið 12-17
28. des. opið 12 -17
29. des. opið 12 – 17
30. des. lokað
31. des. lokað 
1. jan. lokað

Sundlaugar og íþróttamannvirki í Garðabæ

Opnunartími sundlauga í Garðabæ um jól og áramót:

23. des: 06:30-18:00
24. des: 06:30-11:30
25. des: Lokað
26. des: Lokað
31. des: 06:30-11:30
1. janúar: Lokað

Hætt er að hleypa ofan í laugar 30 mínútum fyrir lokun.

Íþróttamannvirki:

Sjáland er opið fyrir Sælukot, annars er lokað í íþróttamannvirkjum frá 17:00 á Þorláksmessu.

Lokað aðfangadag, jóladag, annan í jólum, gamlársdag og nýársdag.


Starfsfólk Garðabæjar óskar íbúum Garðabæjar sem og viðskiptavinum gleðilegra jóla.