Fréttir: desember 2019 (Síða 2)

Fyrirsagnalisti

Röskun á skólastarfi

9. des. 2019 : Foreldrar sæki börn í skólann fyrir kl. 15 þriðjudaginn 10. desember

Veðurstofa Íslands hefur gefið út appelsínugula viðvörun fyrir höfuðborgarsvæðið vegna veðurs á morgun þriðjudaginn 10. desember frá kl. 15.  Röskun á skólastarfi verður virkjuð á morgun þriðjudag og verða foreldar og forráðamenn beðnir um að sækja börn sín í skólann fyrir klukkan 15:00. Ekki er ráðlagt að börn gangi ein heim eftir klukkan 13:00.

Lesa meira
Bæjarstjórn í beinni

6. des. 2019 : Fjárhagsáætlun Garðabæjar fyrir árið 2020 samþykkt

Á fundi bæjarstjórnar Garðabæjar 5. desember sl. var fjárhagsáætlun fyrir árið 2020 samþykkt. Fjárhagsáætlun Garðabæjar sýnir sterka fjárhagsstöðu Garðabæjar þar sem skuldir eru hóflegar og langt undir viðmiðunarmörkum skv. sveitarstjórnarlögum. 

Lesa meira
Aðventuopnun í Króki

5. des. 2019 : Vel sótt aðventuopnun í Króki

Margir lögðu leið sína í Krók þetta árið þegar komið var að hinni árlegu aðventuopnun sunnudaginn 1. desember sl. 

Lesa meira
Ljósin tendruð á jólatrénu á Garðatorgi

5. des. 2019 : Fjölmennt í jóladagskránni á Garðatorgi

Það var fjölmennt á Garðatorgi laugardaginn 30. nóvember sl. þegar ljósin voru tendruð á jólatrénu sem er staðsett fyrir framan ráðhústurninn. 

Lesa meira
Síða 2 af 2