Fréttir: Álftanes

Fyrirsagnalisti

12. okt. 2022 Álftanes Umhverfið : Opnað fyrir útrás í fjörunni á Álftanesi

Í kvöld, miðvikudaginn 12. október, verður opnað fyrir útrásina í fjörunni á Álftanesi.

Lesa meira
Íbúafundur í Álftanesskóla 21. september 2022

23. sep. 2022 Álftanes Íbúasamráð Stjórnsýsla : Góðar umræður á Álftanesi

Þriðji fundur í röð íbúafunda í september var haldinn í Álftanesi miðvikudagskvöldið 21. september sl. Góðar umræður voru á fundinum þar sem spurt var um fjölbreytt málefni s.s. um fráveitumál, sjósund, umferðarhraða og umferðaröryggi á Álftanesvegi, sérfræðiþjónustu í skólum, frístundastarf að sumri, stígagerð og umhirðu á opnum svæðum.

Lesa meira