12. okt. 2022 Álftanes Umhverfið

Opnað fyrir útrás í fjörunni á Álftanesi

Í kvöld, miðvikudaginn 12. október, verður opnað fyrir útrásina í fjörunni á Álftanesi.

Í kvöld, miðvikudaginn 12. október, verður opnað fyrir útrásina í fjörunni á Álftanesi.  Vinnuvél/grafa á vegum Garðabæjar verður á staðnum í fjörunni í kvöld og fram á nótt.  Með því að opna fyrir útrásina er vatni hleypt úr skurðum í Hólmatúni sem hafa fyllst í vatnsveðrinu að undanförnu.