Fréttir(Síða 2)
Fyrirsagnalisti

Heiðmörk stækkar
Skógræktarfélag Reykjavíkur og Garðabær hafa gert þjónustusamning um áframhaldandi samstarf um ræktun, umsjón og eftirlit með skógræktar- og útivistarsvæðum í landi Garðabæjar, sem einnig felur í sér stækkun friðlandsins. Svæðið sem nú bætist við Heiðmörk er í landi Garðabæjar og liggur milli Heiðmerkur og friðlýsts svæðis Búrfells.
Lesa meira
Ný fræðsluskilti um herminjar í Garðabæ
Ný fræðsluskilti um herminjar í Garðabæ voru afhjúpuð á Garðaholti ofarlega á holtinu austan megin við Garðaholtsveg og í hverfinu Urriðaholti efst á holtinu við Lindastræti á horninu syðst við bílastæði Urriðaholtsskóla. Fræðsluskiltin hlutu brautargengi og voru meðal verkefna sem voru kosin áfram til framkvæmda í fyrstu íbúakosningum lýðræðisverkefnisins Betri Garðabæjar árið 2019.
Lesa meira
Veiðitímabilið í Vífilsstaðavatni hefst 1. apríl
Veiðitímabilið í Vífilsstaðavatni er hafið og stendur yfir frá 1. apríl til 15. september. Stangveiðileyfi í Vífilsstaðavatni eru seld með Veiðikortinu eða með dagsveiðileyfi.
Lesa meira- Fyrri síða
- Næsta síða