Fréttir: Betri Garðabær

Fyrirsagnalisti

Fræðsluskilti um herminjar á Garðaholti

9. apr. 2021 Betri Garðabær Menning og listir Umhverfið Útivist : Ný fræðsluskilti um herminjar í Garðabæ

Ný fræðsluskilti um herminjar í Garðabæ voru afhjúpuð á Garðaholti ofarlega á holtinu austan megin við Garðaholtsveg og í hverfinu Urriðaholti efst á holtinu við Lindastræti á horninu syðst við bílastæði Urriðaholtsskóla. Fræðsluskiltin hlutu brautargengi og voru meðal verkefna sem voru kosin áfram til framkvæmda í fyrstu íbúakosningum lýðræðisverkefnisins Betri Garðabæjar árið 2019.

Lesa meira