Fréttir: Hafnarfjarðarvegur

Fyrirsagnalisti

Hafnarfjarðarvegur framhjáhlaup vegna gatnaframkvæmda

30. apr. 2021 Framkvæmdir Hafnarfjarðarvegur : Framkvæmdir við Hafnarfjarðarveg - endurbætur til að auka öryggi

Framkvæmdir við endurbætur á vegum Vegagerðarinnar og Garðabæjar á gatnamótum Hafnarfjarðarvegar, Vífilsstaðavegar og Lyngáss eru í fullum gangi og standa yfir fram á haust. Næsta skref í þessum framkvæmdum er að gera undirgöng undir Hafnarfjarðarveg á móts við Lækjarás.

Lesa meira
Loftmynd af Vífilsstaðavegi

29. jan. 2021 Framkvæmdir Hafnarfjarðarvegur : Framkvæmdir við Hafnarfjarðarveg

Framkvæmdir við endurbætur á gatnamótum Hafnarfjarðarvegar, Vífilsstaðavegar og Lyngáss eru í gangi og munu standa yfir fram á sumar. Endurbæturnar koma til með að auka öryggi vegfarenda og umferðarflæði Hafnarfjarðarvegar ásamt því að bæta tengingu inná Hafnarfjarðarveg og á milli hverfa í Garðabæ.

Lesa meira
Undirritun samnings um framkvæmdi við

15. maí 2020 Framkvæmdir Hafnarfjarðarvegur : Framkvæmdir að hefjast við Hafnarfjarðarveg

Framkvæmdir við endurbætur Hafnarfjarðarvegar og Vífilsstaðavegar eru að fara hefjast og standa yfir í sumar og fram til ársins 2021. 

Lesa meira
Undirskrift samnings vegnaf ramkvæmda við Hafnarfjarðarveg.

31. jan. 2020 Framkvæmdir Hafnarfjarðarvegur : Framkvæmdir við Hafnarfjarðarveg hefjast í sumar

Garðabær og Vegagerðin hafa gert með sér samning vegna framkvæmda við vegamót Hafnarfjarðarvegar við Vífilsstaðaveg og Lyngás. 

Lesa meira
Framkvæmdir á Hafnarfjarðarvegi

5. nóv. 2019 Framkvæmdir Hafnarfjarðarvegur : Endurbætur Hafnarfjarðarvegar frá Vífilsstaðavegi að Lyngási

Markmið endurbótanna við Hafnarfjarðarveg er að auka öryggi vegfarenda og að bæta umferðarflæði með því að bæta aðgengi hliðarvega inn á Hafnarfjarðarveg. Ekki er vikið frá því markmiði að Hafnarfjarðarvegur verði síðar lagður í lokaðan stokk og gatnamót verði mislæg eins og aðalskipulag Garðabæjar gerir ráð fyrir. 

Lesa meira
Lýðræðisstefna -leitað eftir umsögnum

10. jan. 2019 Framkvæmdir Hafnarfjarðarvegur : Góð mæting á íbúafund um Hafnarfjarðarveg og Lyngássvæðið

Miðvikudaginn 9. janúar sl. var haldinn íbúafundur í Flataskóla þar sem farið var yfir tillögu Vegagerðarinnar að bráðabirgða endurbótum Hafnarfjarðarvegar á milli Vífilsstaðavegar og Lyngáss ásamt gatnamótum sem nú er í forkynningu.

Lesa meira
Bráðabirgðaendurbætur á Hafnarfjarðarvegi

8. jan. 2019 Framkvæmdir Hafnarfjarðarvegur : Endurbætur Hafnarfjarðarvegar frá Vífilsstaðavegi að Lyngási

Skipulagsnefnd Garðabæjar hefur vísað tillögu Vegagerðarinnar að bráðabirgða endurbótum Hafnarfjarðarvegar á milli Vífilsstaðavegar og Lyngáss ásamt gatnamótum til forkynningar. Miðvikudaginn 9. janúar kl. 17:15 verður haldinn íbúafundur í Flataskóla þar sem tillögurnar verða kynntar.

Lesa meira