Fréttir
Fyrirsagnalisti
Framkvæmdir við Hafnarfjarðarveg - endurbætur til að auka öryggi
Framkvæmdir við endurbætur á vegum Vegagerðarinnar og Garðabæjar á gatnamótum Hafnarfjarðarvegar, Vífilsstaðavegar og Lyngáss eru í fullum gangi og standa yfir fram á haust. Næsta skref í þessum framkvæmdum er að gera undirgöng undir Hafnarfjarðarveg á móts við Lækjarás.
Lesa meiraFramkvæmdir við Hafnarfjarðarveg
Framkvæmdir við endurbætur á gatnamótum Hafnarfjarðarvegar, Vífilsstaðavegar og Lyngáss eru í gangi og munu standa yfir fram á sumar. Endurbæturnar koma til með að auka öryggi vegfarenda og umferðarflæði Hafnarfjarðarvegar ásamt því að bæta tengingu inná Hafnarfjarðarveg og á milli hverfa í Garðabæ.
Lesa meiraFramkvæmdir að hefjast við Hafnarfjarðarveg
Framkvæmdir við endurbætur Hafnarfjarðarvegar og Vífilsstaðavegar eru að fara hefjast og standa yfir í sumar og fram til ársins 2021.
Lesa meiraFramkvæmdir við Hafnarfjarðarveg hefjast í sumar
Garðabær og Vegagerðin hafa gert með sér samning vegna framkvæmda við vegamót Hafnarfjarðarvegar við Vífilsstaðaveg og Lyngás.
Lesa meiraEndurbætur Hafnarfjarðarvegar frá Vífilsstaðavegi að Lyngási
Markmið endurbótanna við Hafnarfjarðarveg er að auka öryggi vegfarenda og að bæta umferðarflæði með því að bæta aðgengi hliðarvega inn á Hafnarfjarðarveg. Ekki er vikið frá því markmiði að Hafnarfjarðarvegur verði síðar lagður í lokaðan stokk og gatnamót verði mislæg eins og aðalskipulag Garðabæjar gerir ráð fyrir.
Lesa meiraGóð mæting á íbúafund um Hafnarfjarðarveg og Lyngássvæðið
Miðvikudaginn 9. janúar sl. var haldinn íbúafundur í Flataskóla þar sem farið var yfir tillögu Vegagerðarinnar að bráðabirgða endurbótum Hafnarfjarðarvegar á milli Vífilsstaðavegar og Lyngáss ásamt gatnamótum sem nú er í forkynningu.
Lesa meiraEndurbætur Hafnarfjarðarvegar frá Vífilsstaðavegi að Lyngási
Skipulagsnefnd Garðabæjar hefur vísað tillögu Vegagerðarinnar að bráðabirgða endurbótum Hafnarfjarðarvegar á milli Vífilsstaðavegar og Lyngáss ásamt gatnamótum til forkynningar. Miðvikudaginn 9. janúar kl. 17:15 verður haldinn íbúafundur í Flataskóla þar sem tillögurnar verða kynntar.
Lesa meira