28. sep. 2021

Gul veðurviðvörun

Gul veðurviðvörun er í gildi í dag þriðjudag á höfuðborgarsvæðinu frá 13:00-23:59, sjá hér: https://www.vedur.is/vidvaranir/svaedi/rvk

  • Gul viðvörun
    Gul viðvörun!

GUL VIÐVÖRUN, YELLOW WARNING, Sżółty ALERT) English and Polish below

Gul veðurviðvörun er í gildi í dag þriðjudag á höfuðborgarsvæðinu frá 13:00-23:59, sjá hér: https://www.vedur.is/vidvaranir/svaedi/rvk

Forsjáraðilar þurfa að meta sjálfir hvort fylgja þurfi börnum úr skóla eða frístundastarfi. Rétt er að hafa í huga að oft getur verið hvasst í efri byggðum. Ef hálka eða ofankoma fylgir veðrinu aukast líkur á að þörf sé fyrir fylgd.Mikilvægt er að forsjáraðilar hafi í huga að röskun getur einnig orðið á frístundastarfi og skipulögðum æfingum í lok skóladags og séu tilbúnir að sækja börn í skóla og frístundastarf ef þess gerist þörf.
Röskun á skólastarfi - bæklingar á vef SHS fyrir forráðamenn á íslensku, ensku og pólsku.

ENGLISH:

Yellow weather warning today Tuesday from 13:00-23:59.
Disruptions to school and extracurricular activities - instructions for parents and guardians.

POLSKIE:

STOPIEŃ ZAGROŻENIA 1 (żółty ALERT) 13:00-23:59

Zakłócenie zajęćszkolnych i świetlicowych - INSTRUKCJE DLA RODZICÓW ORAZ OPIEKUNÓW