Fréttir: september 2021 (Síða 2)
Fyrirsagnalisti

Samgönguvika 16. -22. september
Evrópsk samgönguvika verður haldin dagana 16.-22. september 2021. Samgönguvika er evrópskt átak um bættar samgöngur í borgum og bæjum.
Lesa meira
Covid-19: Tilslakanir á sóttvarnaráðstöfunum frá og með 15. september
Nýar tilslakanir á samkomutakmörkunum tóku gildi á miðnætti 15. september og gilda til og með 6. október nk.
Lesa meira
Nemar í leikskólakennarafræðum
Garðabær leggur áherslu að styðja vel við nýliðun leikskólakennara til að efla leikskólastigið. Sérstakir styrkir eru veittir árlega til starfsmanna á leikskólum Garðabæjar sem eru að hefja nám í leikskólakennarafræðum en þeir styrkir tóku gildi árið 2018.
Lesa meira
Friðlýst svæði í Garðahrauni stækkað
Þriðjudaginn 7. september undirritaði Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra, stækkun friðlýsingar fólkvangsins í Garðahrauni efra í Garðabæ.
Lesa meira
Börn hefja nám á Mánahvoli
Leikskólinn Mánahvoll tók til starfa í ágúst en fyrstu vikurnar hefur starfsemi Mánahvols verið í húsnæði leikskólanna Krakkakots og Holtakots á Álftanesi. Nú eru þar 23 börn sem hafa byrjað nám sitt og hafa þessar fyrstu vikur gengið vel. Gert er ráð fyrir að það verði í byrjun október sem starfsemin flyst yfir á Vífilsstaði.
Lesa meira
Sjóvá Kvennahlaup ÍSÍ
Kvennahlaupið 2021 verður haldið laugardaginn 11. september nk. Upphitun hefst á Garðatorgi kl. 10:30 og hlaupið sjálft kl. 11.
Lesa meira
Aðlögun í leikskóla
Fyrsta tímabil barns í leikskóla kallast aðlögunarferli, þar er grunnurinn lagður að góðum tengslum við barnið og foreldra þess. Mikilvægt er fyrir leikskóla að vinna skipulega að aðlögunarferlinu og vera vel undirbúinn undir komu nýs barns á leikskólann.
Lesa meira
Forkynning á deiliskipulagstillögum í Víðiholti og Breiðumýri
Mánudaginn 30. ágúst sl. var haldinn íbúafundur í beinu streymi þar sem kynntar voru deiliskipulagstillögur fyrir íbúðabyggð í Víðiholti og hesthúsahverfi í Breiðumýri á Álftanesi. Tillögurnar eru í forkynningu til og með 8. september nk.
Lesa meira- Fyrri síða
- Næsta síða