23. feb. 2022

Leið 22 stoppar hjá Miðgarði

Sunnudaginn 20. febrúar var gerð breyting á strætóleið 22 sem ekur milli Ásgarðs og Urriðaholts.

  • Strætó
    Strætó

Sunnudaginn 20. febrúar var gerð breyting á strætóleið 22 sem ekur milli Ásgarðs og Urriðaholts.

Leiðin ekur nú upp að nýju íþróttamiðstöðinni Miðgarði á leið sinni til og frá Urriðaholti. 

Sjá leið 22 á vef Strætó.