Fréttir: október 2017 (Síða 2)

Fyrirsagnalisti

Séð yfir Garðabæ

6. okt. 2017 : Staða framkvæmda við endurbætur á Ásgarðslaug

Ein stærsta framkvæmd ársins hjá Garðabæ eru endurbætur á sundlauginni í Ásgarði og rýmum innandyra. Sundlaugargestir bíða nú spenntir eftir að laugin opni á ný en nú er ljóst að framkvæmdirnar hafa dregist á langinn og ekki verður hægt að stinga sér til sunds í Ásgarði fyrr en eftir áramót. Vonir standa til að laugin opni í janúar miðað við gang framkvæmda í dag. Lesa meira
Séð yfir Garðabæ

2. okt. 2017 : Leitað til íbúa við gerð fjárhagsáætlunar Garðabæjar

Íbúar Garðabæjar eru hvattir til að taka þátt í gerð fjárhagsáætlunar fyrir árin 2018-2021 með því að senda inn tillögur og ábendingar. Fjárhagsáætlun Garðabæjar verður tekin til fyrri umræðu í bæjarstjórn Garðabæjar fimmtudaginn 2. nóvember 2017. Lesa meira
Síða 2 af 2