23. jún. 2008

Nýr miðbær

Fyrsti áfangi nýs miðbæjar var formlega tekinn í notkun í sumarblíðu 20. júní
  • Séð yfir Garðabæ

Fyrsti áfangi nýs miðbæjar Garðabæjar var formlega tekin í notkun sl. föstudag við hátíðlega athöfn. Gunnar Einarsson bæjarstjóri flutti ávarp,en síðan tók við fjölskylduskemmtun í boði fyrirtækjanna Litlatúns og Klasa hf. Margir bæjarbúar nutu veðurblíðunnar og tóku þátt í hátíðinni.