Skákklúbbur í Hofsstaðaskóla
Stofnfundur Skákklúbbs Hofsstaðaskóla var haldin fimmtudaginn 5. mars. Það var Kári Georgsson í 5. H.K. sem átti frumkvæðið að stofnun klúbbsins og naut hann aðstoðar föður síns við undirbúninginn.
-
Skutlvasinn við Hofsstaðaskóla.
Klúbburinn er stofnaður í samstarfi við Taflfélag Garðabæjar og er tilgangurinn að æfa skák og taka þátt í skólamótum.