Dagskrá Jazzþorpsins í Garðabæ 2025
Jazzþorpið í Garðabæ 2023 verður 2.- 4. maí. Aðgangur í Jazzþorpið er ókeypis og öll velkomin.
-
Jazzþorpið í Garðabæ 2023 verður 2.- 4. maí og tónlistardagskráin er glæsileg. Aðgangur í Jazzþorpið er ókeypis og öll velkomin.
Tónlistardagskrá Jazzþorpsins 2025 er glæsileg, hana má finna hér fyrir neðan.
Te & Kaffi, Kristinn Soð, Vínstúkan Tíu Sopar og Mói Ölgerðarfélag sjá um veitingar á meðan á hátíðinni stendur. Jazzþorpið er í samstarfi við Góða hirðinn og söluágóðinn af öllum húsgögnum, smámunum, fatnaði og bókum rennur til Krafts.
Lucky Records verður með jazzplötubúð á torginu, gítarsmiður verður að störfum á svæðinu, einnig Páll Ivan listmálari, Bara Bras keramik og Hans Vera portrait.
Föstudagur – 2. maí
- 17:00 á litla sviði: Setning Jazzþorpsins 2025 með Almari Guðmundssyni bæjarstjóra og þorpsfógetanum Ómari Guðjónssyni. Watachico með opnunartónleika.
- 18:00 Dj de la Rósa og hamingjustund í þorpinu
- 20:00 á stóra sviði: Þríhöfða Skepnan – Orgelsvall. Tómas Guðmundsson, Þórir Baldursson og Sara Mjöll Magnúsdóttir.
- 22:00 Dj de la Rósa lýkur kvöldinu á pallinum
Laugardagur – 3. maí
Þorpið opnar klukkan 11:00
Dagskrá á litla sviði:
- 12:00 Andrés Þór & Rebekka Blöndal
- 13:30 Hist og
- 15:00 Óskar Guðjónsson og Skúli Sverrisson
- 16:30 Arnar Eggert jazzspjall
- 17:30 Dj de la Rósa á pallinum
- 18:00 Hamingjustund í þorpinu
Dagskrá á stóra sviði:
20:00 BigBand Samúel Jón Samúelsson í 25 ár
22:00 Dj de la Rósa endar kvöldið á pallinum.
Sunnudagur – 4. maí
Þorpið opnar klukkan 11:00
Dagskrá á litla sviði:
- 12:00 Mikael Máni og Birgir Steinn
- 13:30 Rósa Guðrún Drangar
- 15:00 Siggi Flosa Jazzsagan í spjalli
- 16:30 Stórsveit Tónlistarskóla Garðabæjar
- 17:30 Dj de la Rósa á pallinum
- 18:00 Hamingjustund í þorpinu
Dagskrá á stóra sviði:
20:00 Lokatónleikar Jazzþorpsins: Stórtónleikar til heiðurs Hauki Morthens þar sem Elín Hall, Ellen Kristjáns, Sigurður Guðmundsson og Júníus Meyvant syngja lög Hauks Mortens ásamt jazzkvartett undir stjórn Eyþórs Gunnarssonar.