Fréttir(Síða 2)
Fyrirsagnalisti

Hátíð í bæ á 17 júní
Stemningin var góð og hátíðargestir stöldruðu lengi við á Garðatorgi.
Lesa meira
Hans Jóhannsson fiðlusmíðameistari er bæjarlistamaður Garðabæjar
Manfreð Vilhjálmsson arkitekt heiðraður fyrir ómetanlegt ævistarf.
Lesa meira
Rökkvan haldin á Garðatorgi í fyrsta sinn
Mörg hundruð manns lögðu leið sína á listahátíðina Rökkvan föstudagskvöldið 28. október.
Lesa meira
Listahátíðin Rökkvan á Garðatorgi
Föstudagskvöldið 28. október verður listahátíðin Rökkvan haldin í fyrsta sinn á Garðatorgi. Hátíðin er ætluð öllum aldurshópum og Garðatorgið verður fullt af lífi, fjöri og list þetta kvöld. Myndlist, listamarkaður, tónlistardagskrá ungs fólks og Stuðmenn stíga á svið í lok kvölds.
Lesa meira
Rökkvan er ný listahátíð
Listahátíðin Rökkvan verður haldin í fyrsta sinn föstudaginn 28. október nk. kl. 19-22:30 á Garðatorgi 1-4.
Lesa meira
Þjónustukönnun Bókasafns Garðabæjar
Starfsfólk Bókasafns Garðabæjar leitar til bæjarbúa og aðra sem sækja safnið heim að taka þátt í stuttri rafrænni þjónustukönnun um starfsemi safnsins.
Lesa meira
Góð stemmning á uppskeruhátíð á Garðatorgi
Bændamarkaður, tilboð í verslunum, sirkus og matarvagnar settu svip sinn á uppskeruhátíð á Garðatorgi laugardaginn 1. október sl. Hugmyndakassi um miðbæinn var á staðnum og hægt að senda inn hugmyndir um miðbæinn í samráðsgátt sem er opin til og með 9. október nk.
Lesa meira
Tónleikar Ómars Guðjónssonar
Sunnudagskvöldið 9. október kl. 20 lýkur Ómar Guðjónsson tónleikaferðalagi sínu um landið með tónleikum í sal Tónlistarskóla Garðarbæjar að Kirkjulundi.
Lesa meira
Uppskeruhátíð á Garðatorgi
Laugardaginn 1. október verður haldin uppskeruhátíð á Garðatorgi. Verslanir og þjónustuaðilar bjóða upp á vörur og þjónustu, bændamarkaður með vörum beint frá býli verður í göngugötunni, bitabílar bjóða upp á góðgæti og Sirkus Íslands mætir. Þennan dag verður gestum og gangandi boðið að setja skriflegar hugmyndir um miðbæinn í hugmyndakassa sem staðsettur verður á torginu.
Lesa meira
Forvarnavika Garðabæjar
Forvarnavika Garðabæjar er haldin 5.-12. október 2022. Um er að ræða þemaviku þar sem unnið verður með hugtökin farsæld -foreldrahlutverk og samvera. Það er íþrótta- og tómstundaráð Garðabæjar sem stendur að forvarnaviku í samstarfi við skóla bæjarins, félagsmiðstöðvar og fleiri stofnanir.
Lesa meira
Þjónustukönnun Bókasafns Garðabæjar
Starfsfólk Bókasafns Garðabæjar leitar til bæjarbúa og biður þá um að svara stuttri rafrænni könnun um starfsemi safnsins. Markmiðið er að veita sem besta þjónustu, fjölbreyttasta úrval bóka og gagna, viðburða og klúbba sem völ er á.
Lesa meira
Hvernig gerum við góðan miðbæ betri – hvernig vilt þú hafa Garðatorg?
Skipuð hefur verið undirbúningsnefnd um uppbyggingu miðbæjar í Garðabæ. Markmið nefndarinnar er að vinna að undirbúningi þess að fullgera aðlaðandi og heildstæðan miðbæ á og í kringum Garðatorg. Nú hefur samráðsgátt um mótun miðbæjarins verið opnuð.
Lesa meira