Fréttir(Síða 2)
Fyrirsagnalisti

Menningarhaust að hefjast í Garðabæ
Skemmtilegir viðburðir fyrir alla fjölskylduna, fyrirlestrar um áhugaverð málefni, allskyns tónlist og stemning einkennir menningardagskrá haustsins í Garðabæ sem er nú komin á prent og verður borin út á næstu dögum.
Lesa meira
Gissur Páll heim í stofu 2. febrúar kl. 12:15
Fylgist með stofutónleikum Gissurar Páls Gissurarsonar tenórs í gegnum
fésbókarsíðu Garðabæjar miðvikudaginn 2. febrúar kl. 12:15 á sama tíma og átti upphaflega að halda hádegistónleika í Tónlistarskólanum.

Menningardagskrá Garðabæjar- bæklingur
Fjölbreytt menningardagskrá fyrir vetur/vor 22 er kynnt í nýjum dagskrárbæklingi en bæklingurinn var borinn út í öll hús Garðabæjar þann 29. desember 2021.
Lesa meira
Afgreiðslutími um jól og áramót
Afgreiðslutími ráðhúss Garðabæjar, Bókasafns Garðabæjar, Hönnunarsafns Íslands og sundlauga Garðabæjar um jól og áramót. Starfsfólk Garðabæjar óskar íbúum Garðabæjar sem og viðskiptavinum gleðilegra jóla.
Lesa meira
Opið alla sunnudaga í Króki í sumar
Eins og fyrri ár er hægt að heimsækja burstabæinn Krók á Garðaholti á sunnudögum í sumar. Krókur er opinn alla sunnudaga fram í lok ágúst frá kl. 12-17 og aðgangur er ókeypis.
Lesa meira
Bókasafn Garðabæjar tekur upp stafrænt bókasafnsskírteini
Nú þarf þarf enginn að hafa af því áhyggjur af að gleyma bókasafnsskírteininu heima ef að síminn er með í för. Bókasafn Garðabæjar býður nú gestum sínum að umbreyta plastskírteininu í stafræna mynd sem er geymd í veskisappi í snjallsímanum.
Lesa meira
Litrík listaverk á Jónsmessugleði Grósku
Litrík listaverk voru til sýnis við Strandstíginn í Sjálandshverfi Garðabæjar á Jónsmessugleði Grósku sem var haldin í tólfta sinn fimmtudaginn 24. júní sl.
Lesa meira
Barnamenningarhátíð í Garðabæ 4.–7. maí
Skólabörn munu fylla Garðatorg af lífi dagna 4. – 7. maí þegar Barnamenningarhátíð í Garðabæ verður haldin í fyrsta sinn í bænum.
Lesa meira
Sumarsýning Grósku 2021
Sumarið er framundan og Gróska, félag myndlistarmanna í Garðabæ, geysist fram á sjónarsviðið aftur. Sumarsýning Grósku verður opin í Gróskusalnum við Garðatorg 1 helgina 1. og 2. maí.
Lesa meira
Ný fræðsluskilti um herminjar í Garðabæ
Ný fræðsluskilti um herminjar í Garðabæ voru afhjúpuð á Garðaholti ofarlega á holtinu austan megin við Garðaholtsveg og í hverfinu Urriðaholti efst á holtinu við Lindastræti á horninu syðst við bílastæði Urriðaholtsskóla. Fræðsluskiltin hlutu brautargengi og voru meðal verkefna sem voru kosin áfram til framkvæmda í fyrstu íbúakosningum lýðræðisverkefnisins Betri Garðabæjar árið 2019.
Lesa meira
Barnamenningarhátíð í Garðabæ frestað
Dagana 19. – 24. apríl var fyrirhugað að halda veglega Barnamenningarhátíð þar sem skólahópum var boðið að taka þátt í öflugri dagskrá á Bókasafni Garðabæjar, í Hönnunarsafni Íslands og á glertorgum á Garðatorgi.
Lesa meira
Samstarfssamningur vegna Jazzhátíðar Garðabæjar
Föstudaginn 26. mars var samstarfssamningur Garðabæjar við Sigurð Flosason undirritaður af Sigurði og Gunnari Einarssyni bæjarstjóra Garðabæjar. Sigurður hefur um árabil átt veg og vanda að skipulagningu og framkvæmd á Jazzhátíð Garðabæjar.
Lesa meira