Fréttir
Fyrirsagnalisti

Aðgerðarplan vegna Miðgarðs í vinnslu
Frekari mælingar nauðsynlegar til að hægt sé að opna Miðgarð. Æfingar á gervigrasi falla niður tímabundið.
Lesa meira
Hvaða starfsemi vilt þú sjá í Miðgarði?
Fjölnota íþróttahúsið Miðgarður var tekið í notkun snemma á þessu ári og hafa frjálsu félögin í Garðabæ getað nýtt húsið frá opnun þess. Enn á þó eftir að ráðstafa tveimur hæðum sem liggja sunnan megin í húsinu sem hvor um sig er um 1.500 fermetrar að stærð. Íþrótta- og tómstundaráð óskar nú eftir ábendingum frá íbúum um hvernig ráðstafa megi þessu rými
Lesa meira