Skólablak í Miðgarði
Fimmtudaginn 6. október fór fram skólablak í fjölnota íþróttahúsinu Miðgarði þar sem grunnskólabörn úr Garðabæ fengu tilsögn.
-
Blakæfing grunnskólanemenda í Miðgarði
Fimmtudaginn 6. október fór fram skólablak í fjölnota íþróttahúsinu Miðgarði þar sem grunnskólabörn úr Garðabæ fengu tilsögn. Viðburðurinn var á vegum BLÍ (Blaksambandi Íslands) í samstarfi við skólana og Miðgarð.
Eins og sjá má var mikið líf og fjör og góð virkni meðal þátttakenda.