Fréttir: apríl 2020 (Síða 2)
Fyrirsagnalisti

Veiðitímabilið í Vífilsstaðavatni er hafið
Veiðitímabilið í Vífilsstaðavatni er hafið en það stendur yfir frá 1. apríl til 15. september.
Lesa meira
Framkvæmdir hefjast á miðsvæði Álftaness
Framkvæmdir við uppbyggingu fjölbýlishúsabyggðar í Breiðamýri á Álftanesi eru nú komnar af stað. Garðabær hefur gert verksamning við verktakafyrirtækið Loftorku ehf um gatnagerðarframkvæmdir í kjölfar útboðs sem nýverið fór fram.
Lesa meira
Heilræði á tímum kórónuveiru
Lýðheilsusvið embættis landlæknis hefur tekið saman 10 heilræði sem byggja á niðurstöðum rannsókna á því hvað er gagnlegt að gera til að hlúa að andlegri, líkamlegri og félagslegri vellíðan.
Lesa meira
Hreinsunarátak og vorhreinsun
Vegna samkomubanns sem er í gildi er verið að endurskoða dagsetningar fyrir árlegt hreinsunarátak Garðabæjar.
Lesa meira
Síða 2 af 2
- Fyrri síða
- Næsta síða